Alþýðublaðið - 24.06.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 24.06.1925, Side 1
*9*5 Miðv’ikudagiim 24: júoi. 143. tBhfibíad Griend símskejti. Khöfn, 28. júuí, FB. Jafnaðanuenn krefjast afnáms herdómstóla. Frá Lundúnum er simíð, að verkamannaflokkurinn enski hafi samið áikorun um atnám her- dómstóia. Tilefnlð muo vera kirkjusprengingin í Búlgaríu. Teiur flokkurinn sig hata sann- anir fyrir þvi, að saklausir menn séu dæmdir til Hfláts. La Foíiette láttnn. Frá Nrw York er símað, að La Foilette öidungadeildarþing- maður sé látinn. Ráðgert er að láta ekkju hans fá sæti hans i öldungadelidlanl, og verður hún þá fyrsta konan, sem þar á sæti. Robert M. La Follette var at- kvæðamiklii stjórnmálamaður, mæisknmaður ágætur, en farlnn að hslbu hin aiðari ár. Var hann fometaefni vlð síðustu kosningar í Bandaríkjnnura at hálfu jafn- aðarmanna og ýmsra annara, sem óánægðir voru með leiðtoga og stetnu gömlu. aðaiflokkanna tveggja, samveldismanna og sér- veidismattna. Heflr ekkert íoe setaetni, sem ekki tróð slóð gömlu flokkanna, fengið likt þvi eins mörg atkvæði og La Fol- Iffltt® þá, ©n mlkið vantaði á, að hann hetði atkvæði á vlð hina. La Follette var ölduogadeildar- þlngmaður fyrir Wiscounsin riki. Dómarnlr um hann eru auðvitað ærlð mlsjatnir, eins og um alia, er mjög skara tram úr. Norsk fjársofimn til lieiðurs Ámundseii. Frá Osló er simað, að margir viðkunnir menn, þar á m'eða! Mowlnckol, Nanaen og Sverdrup, hs.fi samið og birt áskorun nm fjársöfnun í sjóð, ör beri nafa Amundaens. Féð á að nota tll Ongmennafélagar! Hinn áriegl samfundur Ungmennasambands Kjalarnesþlngs verður haídinn næstk. sunnudag 28. júní í Sandgerði hjá U. M, F. Miðnesingt,. AUir ungmennafélagar, aem vilja íá ódýrt far í bif- reiðum sem fara á sunnudagsmorgun kl. gl/a, verða að hafa gefið sig fram í síðasta lagi fyrir hád. á fostudag vlð Guðbjöm Gaðmundtson i prentsm. Acta, simi 948 eg 1391 (heimasími). þess að koma á stotn vísinda- iegri laodfræðis’omun með nafni Amundsans. Frá Danmörku. (Tilkynuingar frá sendiherra Dana.) Reykjavik '20 júnf. Kvikmynd af Danmiirku. Mjög vönduð og ítarleg kvik- myud hefir verið tekin að til- hlutan utanríkismáiaráðuneytiti- ins með aðstoð Ferðamannafé- lágsins (Turist!orenlagen). Kvik royndln v*r gerð af þremur kv kmynd félö^uro Nordisk, Ftim. Paiiadium og iTduRtrifilmen, og á að sýna hana utan laodi og innan. Fyásta eýning var á mið- vikudaginn i Kinopaíæet. Mesti ijöidl geata var viðstaddur, biaða- roenn og aðrir. Kvlkmyndin ®r gerð tii þess að sýaa daoska náttúrnfegurð, damkan íandbúnað, iðnaðar- stárfsemi, hafnir og borglr og rekstur danskrá fy/irtaekja i öðr- um iöndum. Þesai fyrsta sýcing kvikmynd- arinnar var mjög h&tíðleg, og þótti atburðorinn hlnn merklíeg- astl, enda kvikmyndin ágæt. Rvík, 22. júní. FB. Frá Newfoundlandsmiðnm. Samkvæmt simskeyti frá aöal- sendiherraskrifstofunni í Montreal þ. 20. þ. m. hefjast flskveiðar tflTOár en vant er viÖ Newfound- landsstrendur vegna óhagstæðs tiöarfaiE. ís er enn fyrir norður- ströndinni á Labrador. Sagt er, að nægur fiskur só á miðunum, en til þessa heflr aflast mjög lítið af framangreindri ástæbu. Langur svefn. Læknarnk í Jóhsnnisburg f Suður Afriku hafa í mörg ár lenglst við mjög einkenniíejgt sjúkdómstlifelii. í heiisuhæii borg- arinnar er sam sé kvenmaður, i sem búinn er að sofa í fimmtán ár. Læknarnir hafa nú haft eftir- lit með henni í fjögnr ár, og það hefir komið f ljós, að hún vakn- ar að ®in$ elnu sinni á misseri, en þær fáu stundir, sem hún vskir, er hún mjög drunga- þtungin og með öllu sljó íyrir utan að komandi áhriium. Þrátt fyrir þennan djúpa avefn virðist húa þrífast h.ið bezta, því að auðvelt er að veita henni nær- iogn sofandl. Orsök þessa mikla svefns er talin sú, að táugar þessarar v®sS- ings konu hafi gengið úr iagi við voveifiegao atburð í lífi hennar. Unnusti henuar dó daglnn áður en þau ætluðu að gittast. Læknarnlr eru nú úrknla vooa um að geta nokkru slnni vakið konuna af þessum þunga svefnl. (>Arb.<).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.