Tilkynningarblað B.Í.S. - 01.02.1934, Blaðsíða 1
TILKYNNINGARBLAÐ B. í. S.
FeBrúar 1S34.
jherðar við Það að gerast Roverskáti.
' Að lokum : vinnur Roverskátinn eftir-
farandi heit.
Jeg heiti Því:
1. Aö starfa áfram í anda skátalaganna.
2. Að Auka Þekkingu mína og Þroska
eftir öllum mætti.
_3. Að hafa ávalt vakandi auga fyrir
heill almennings.
REGLUGERS
fyrir Roverskáta.
Tilgangur:
Roverstarfseminni er ætlað að sam
eina alla Þá skéta, sem orönir eru
18 ára að aldri, og hjálpa Þeim til
að starfa áfram sem skátar, meö Þeim
hreytingum frá starfsaöferðum yngri
skátanna, er samrýmast hetur aldri
Þeirra og Þroska.
Löb Þeirra eru skétalögin og Þeir
keppa að Því að efla sem mest hjá
sjer Þá kosti, er Þarf til Þess aö
geta orðið góöir og dugandi menn.
Einkunnarorö allra Roverskáta er,
segir Baden Powéll:uOröinn skáti -
ávalt skátiff.
I n n t a k a.
Hver sá skáti, sem verið hefur
virkur meðlimur einhvers skátafje-
lags (innan B.Í.S.) í minst eitt ár,
og hefir lokið annars floklcæ prófi
skáta, og er orðinn 18 ára að aldri,
getur gerst Roverskáti, Iiann verður
að hafa sýnt Það í skátastarfsemi
sinni aö hann sje drengur góður og
fús á að starfa áfram í anda skáta-
laganna.
Þegar skáti gerist Roverskáti,
skal sú athöfn fara virðulega fram
á almennum fundi (svo sem sveitar-
fundi) Viökomandi foringi (sveita-
eða deildarf.) ávarpar hinn nýja
Roverskáta og skyrir fyrir honum
Þær skyldur, sem hanti tekur sjer á
Starfshögun.
Roverskétar starfa í flokkum og
sveitum, í hverjum flokki mega vera
8-lG Roverskátar og í hverri sveit 4-
5 flokkar. Ef ekki er nema einn Rover-
flokkur innan einhvers fjelags, starf-
ar hann undir stjórn einhverrar sveit-
arinnar, en hcfir Þó meira sjálfsfor-
ræði um starfahögun sína, on flokkar
hinna yngri skáta. Sama er að segja um
Roversveitirnar að Þær hafa meira
sjálfsforræði um störf sín innan fje-
laga sinna en skátasveitimar.
Plokkunum stjórna flokksforingjar.
Þeir verða að vera orðnir 15 ára að
aldri og hafa sýnt Það að Þeir hafi
Þá kosti til að hera, sem nauðsynleg-
ir eru til að taka að sjer slík störf,
Sveitaforingjar stjórna Rovcrsveit-
unum í samráði við sveitaróð. Sveita- .
foringjar eru kosnir af allri svcit-
inni til ákveðins tíma í senn. Til
Þess að geta orðið sveitaforingi Þarf
viðkomandi maður að vcra 22 ára að
aldri, Hann verður að hafa sýnt Það í
daglegu líferni, að hann geti orðið
ungum mönnum fyrirmynd, og hafa Þaö
almenna góöa mentun og áhuga að hann
sjc fær um að veita hinum eldri skát-
um - Roverskátunum - lciðsögn 1 úti-