Vorblær - 01.04.1933, Page 5

Vorblær - 01.04.1933, Page 5
Y o r b 1 æ r. 3 brúna og kallaði; "Brúin er tí.....—-----" Lengra komst hann ekki,því aB þá brotnaoi spýtan,sem lá yfir o.:; Jóú. datt ofan í lækinn. Einar fór nú að hjálpa Jóni upp úr. Þeir höfðu lítið gaman að brúnni„því að þeir luku aldrei við hana. Einar Jónsson,Draghálsi,11 ára. Hér sjáið þið mymd af Bansa og Bansabróður. Þeir eru að leika sér. 'Váf'ram nús,s sagði Bansi sig í keng og sagði: og reiddi keyrið til höggs. "Æ^ekki að berja mig fastV Bansabróðir setti Eiear Jónsson,Draghálsi,11 ára. . J^úfutj.ttljngshreiðrið. Einu sinnijþegar eg var að reka kýrnar,fann eg litið þúfutittlings- hreiður,sem sjö egg voru í. Þegar eg kom aftur frá kúnum,flýtti eg mér héim til að sækja eitthvað handa litlo fuglinum. Þegar eg kom aftur nð hreiðrinu,sat fuglinn á eggýanum. Eg gaf honur hafraryjöl,smjör og grgjón. Daginh eftir heimsótt.i eg hann aftur og hafði hann þá lokið við haframjölið og smjörið,en ekki grjónin. Sg kom svo að hreiðrinu i j

x

Vorblær

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorblær
https://timarit.is/publication/1520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.