Vorblær - 01.04.1933, Blaðsíða 7

Vorblær - 01.04.1933, Blaðsíða 7
V o t :b i a 3?, H'ulduf'ólksicl o tturinn.. Pétur: Komdu sæll Páll. Pálls Sæll. Pétur: Komdu á morgun heim til mín,því að p' er surnudagur, Páll: Já og þá skulum við leika okkur allan daginn, Pétur: Þa’ð skulum við gjöra. Páll: Vertu sæll,eg þarf að flýta mér núna. Pétur: Vertu sæll Páll* Daginn eftir. Páll: Þá kem eg nú. Pétur: Það er gaman. Páll: En hvað kletturinn er skrítinn,sem er þarna fyrir ofan bæjinn. Petur: Já,það er áreiðanlega huldufólk í þeim kletti. Eg hefi oft séð s.mákrakka vera að leika sér hjá honum Það eru áreiðanlega huldu- f ólksbörn. Páll: Komdu þangað og sýndu mér klettinn og -staðinn,þar sem þú hefir séð krakkana.’ Pétur: Það er nú ekki víst,að við sjáum þá núna,en við skulum koma= Þeir ganga upp að klettinum og skoða hann og leika sér þar,það sem eftir er dagsins. Páll: Hver kemur þarna? Er það ekki pabbi þinn? Pétur: Jú,það er hann, Við skulum fara héðan,því að hann vill ekki,að við séum að skoða klettinn. Bjarnijfaðir Péturs kemur til þeirra, Drengir,verið þið ekki að leika yxkur þarna,því að huldufólkið vil]. það ekki, Pétur: Má eg fara með honum Páli. Bjarni: Nei,það færð þú ekl<:i,sonur minnþþví að þú verour að fara að hátta. Það er orðið framorðið. Pétur: Vertu nú sæll Páll og þakka þér fyrir skemmtunina í dag, Páll: Eg segi sama, Vertu sæll. Einar Jónsson,Glammastöðum, 12 ára.

x

Vorblær

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorblær
https://timarit.is/publication/1520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.