Vorblær - 01.04.1933, Page 11
V or b 1 æ r,
2L
ÞaB má ekki láta börn fara aB ganga ox ung-bví a? þá geta ‘bognað
á þeim fátleggirnir.Þau eiga ao vera í hlýjum fötum,'begar þau fara 5
út á veturna, annars geta þau ofkæizt. Ef börn eru óþekk-, á fyrst að
bióa þau ineö góóujen ef þau klýoa ekki meb gðbu,veröur að beita hörðu
við þau.Þegar þau eru 4 ára,er gott að fara ac5 kenna þeim stafina.
I
Kagnús Stefánsson,12 ára.
1
Eg h.ugsa,aÓ sum börn séu látin fara a'ð ganga of snemma,vegna þes^l
aðþá geta fæturnir varla borið líkamann og brjóskið í þeim látið
undan og þeir bognað. Það er bollt að láta börnin vera mikio áti.
Þegar þau eru 5-6 ára,þurfa þau a'ð fara að læra að lesa og það á að
kenna þeim á bók,sem er með nýju stafsetningunni,því ao þá skrifa þau
ráttar,þegar þau fara til þess.Bezt er,að þau fari í skólann sem
fyrst. Már finnst börn þurfa að vera tgá sana kennara öll árin,sem
þau eru í skóla.
Einar Jónsson,Glammastöðum,12 ára.
|
L i t 1 u 1 ö m b i n.
Litlu lömbin fæðast á vorin. Sum eru mórauð eða svört,en flest
bvít. Þau fara rátt strax að ganga,eftir að þau fæðast. 1/feður þeirra
líta vel eftir þeim,meðan þau eru lítil,
£ vorin er öllu fánu smalað,lömbin eru mörluð,oi|o.llin er tekin af
fullorðna fánu.
Stundum eru vorin börð og þá deyja sum lömbin,en þegar vorin eru
góð,verða þau stór og falleg,
|
Á vorin fæðast litlu lömbin
ljáf og smá,
liggja uppi í hlíðunum
og ifLaupa niður að á,
leika ser við blómin,
• I
blessaðan fuglaóminn, I
«
blíðri móður bjá.
{
i
\
Jhgib j ö rg B e nt e i ns d ,*, 3.3 .ára. !
I
j
I