Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 2
1 Helgi bvíidardagsiDS. S m ás ö1uverö má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum eu hér segir: Prostasteínan, sem nú er sam- an komin hér í borginnl, hefir , tll umræðu takmörkun á halgl- j dagavianu, sem nú er að verðá | hreln plága í kfiupatöðu.um, i oinkum þar sem sjávarútvegur- inn er mestur. Ailflestir eru á ainu máli um það, að þessi helgidagavinns sé að miklu leyti alveg óþörf, en viðgangist sð eins vegna þess, að nokkrum gróðaœöanum eru stundum ef tll vill dálitU þægicdi að henni. Aiíri aiþýðu er mdn iiia við hana, og hafa hv.áð eftir aunað komið iram eicdrsgnar óskir hsnnar um, að helgidaga- vinaan sé atnumin. Bæði er það, að með hennt er verkafóiki meinuS nauðaynieg hvíld á h»Igl dögum og íyrirmunað að taka þátt t almennri guðsdý.kun, og ank þess er helgidagavinnan einn- ig frá öðru sjónarmiði hneyksil o ' ósvinna og hálfgildings sið- l ryc>istr avk á þjóðinni. Með hanul verður dagamunur enginn frem- ur en hjá skepnunum. Á hinn bóginn er Iífsbarátta alþýðu svo höíð, áð mlkil vor- kunn er, þótt verkafólk verðlað sæta atvinnu-færi, ef unnið er á helgidegi á annað borð, enda hætt við, að þeir, sem skornðust uadan vinnu, þótt á helgldegi væ:i, y;ðu heldur hafðir út und- an á vlrkum degi, ef atvinnu- rekardi hefði þótt miklð undir, að helgidaginn væri unnið. Alþýða þarí þess vegna stnðn- ings með í bsráttu tinni gegn helgidagavinnunnl, og hún hefir ieitað hans. Á aiðasta aðaiíundl þjóðklrkjusafnaðarins hér ( Reykjavfk ver að tllhlutun henn- ar aamþykt áskorun um afnám heigldagavinnunnar. Enginn vafí ar á. að alþýða væntir þesa fast- lega, að prestar landsins veití henni þann stuðning, er þeir mega, og treystir því, að presta- stefnan nú taki röskiega i streng- Inn um það að heimta viður- kenningu í verki k því, að helgi hvildardagsins sé ekki dauður bókstafur elnn, heldur aivarleg hugsjón, sem k latln kirbja vlH Tindlar: Fleur de Luze frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: 10 st. pk. Fleur de Paris — — — 1,45 London — N. Törring — 1,45 Bristol — — — 1,25 Edinburgh — — — 1,10 Perla — E. Nobel c-s* 1 1 O O H 1 Copelia — — — 10,95 pr. Vi kassa Phönix Opera Wiffs frá Kreyns & Co. — 6,60 — V* — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nomnr flatningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó •kki yfir 2%. Landsverzlun. Frá Alþýðubrauðgepðinnl. Normalbrauöin margviÖurkendu, úr ameríska lúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgeröarinnar á Laugavegi 61 og BaJdursgötu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýfiubrauðgerðarinnar. Pappfr aUs konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er 1 Hevlut Clausen* Sínxl 89. Alþýðumenni; Hefi nú ’með líðustu ikipum fengið mikið af ódýrum, en tmekklegum feta- efnum, áiamt mjög iterkum tauum í verkamannabuxur og itakka-jakka. — Komið fjrit til min! Guðm. B. Vlkar, klœðakeri; Laugavegi 5. Nokkur elntök af >Hefnd jai Isfrúarlnnar* táat á Laafás- vagi 15. S kemur út S feverium virkuai degi. A f g r e i 8 *! * við Ingólfntrseti — opin dag- lega frá kl. » ird. til kl. 8 «ðð, Skrifitofs á Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl, íi/i-IOVi érd, og 8-9 liðd SfiBir; 633: prentsmiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjóm. Verð! ag: Askríftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. 1 ítm m«>i< Ottreitit Alþýðublnðie hvar em þlS arsað hwmrt. mmm 8»!® **i*ið> ekki þol?. að fótum troðln sé M-immoni einum tfl veiþóknunaf} en heilbrigðu og sánnkristilegu þjóðlifi tM tjóos og niðurdrepa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.