Stefnir - 01.02.1970, Qupperneq 15

Stefnir - 01.02.1970, Qupperneq 15
VITRANIR ÞÓRAlfilftft OG UOUOA ICST.IÓISAISVIR Undur og stórmerki gerast, þegar Þórarinn Þórarinsson hugleiðir orsakir langrar stjórnar Sjálfstæðisflokksins á Keykjavík. Er ljóst að ritstjórinn eí ekki með öllum mjalla, því að honum hefur vitrazt saga allar borgarstjóra Reykja- víkur í nýju ljósi. Knud Ziemsen er í augum hans orðin „Goð á stalli“, og Gunnar Thoroddsen „Mesti dýrlingur- mn“. Þessar goðumlíku verur hafa tryggt Sjálfstæðismönnum meiri hluta í borgarstjórn í hálfa öld. (Sjá Tím- ann 22. febrúar sl.). Eins og Sál frá Tarsos ætlar Þórar- inn Þórarinsson ekki að láta eina vitr- un slá sig út af laginu. Þess vegna spyr hann í lok hugleiðinga sinna: „Er Geir ómissandi“, og veldur svarið tals- verðum heilabrotum, því ritstjórinn hafði séð geislabaug kringum höfuð Geirs Hallgrímssonar. Menn leiða nú getum að því, hvað hafi valdið óvæntum hughvörfum Þór- arins. Ljóst er að hann hefur í eitt skipti fyrir öll slegið út kenninguna um að það hafi verið sólstingur, sem olli straumhvörfum í lífi Páls postula. Kemur sumum til hugar að Þórarinn hafi, eftir andlát Jónasar frá Hriflu, tekið að sjá sig í hlutverki postula þessa brautryðjenda Framsóknarflokks- ins. En efagjarnir menn segja, að það geti ekki verið því að þá hefði hann séð geislabaug í kringum mynd Jónasar Jónssonar. Því er svarað strax með flóknum sálfræðilegum útskýringum á þessa leið: Þegar Þórarinn postuli tók að leita skýringarinnar á því, hvers vegna völdin hafa enzt Sjálfstæðisflokknum svo lengi í Reykjavík, komst hann að raun um að skýringarinnar var raun- verulega að leita hjá flokki hans sjálfs. Honum varð svo mikið um þetta, að hann þorði ekki að horfast beint í augu við þessa staðreynd. Sem ákafur tilbiðjandi Hriflu-Jónasar var hann orðinn vanur manndýrkun. Líklegt þvk- ir að manndýrkun hafa í bili yfirfærzt að einhverju leyti á Geir, þar sem Þór- arinn hafi fremur þolað að sjá Geir í dýrlingshlutverki en flokk sinn í allri niðurlægingunni. LAUNAMÁL Lítill laima- misiiiimnr Tímakaup verkamanna í dagvinnu hœkkaði sl. ár um 15% og er kaup- máttur þess núna svipdður og hann var á miSju ári 1965. Á sama tíma hefur kaupmáttur launa opinberra starfsmanna minnkaS miklu meira og launamismunur meSal þeirra oröin fullkomlega óraunhœfur. Föst laun raöuneytisstjóra eru lítiö hærri en laun sœmilegs viöskiplafræöings í Litlu fyrirtœki. Áriö 1963 voru geröir nýjir samningar um laun opinberra starfs- manna. Eftir þá samninga voru hæstu laun 3.1 sinni hœrri en lœgstu laun. í dag eru hæstu laun 2.3 sinnum hærri. Og svo viö förum út í aígjörlega óraun- hcefan samanburS eins og nú líökazt, þá má geta þess aö víöast erlendis er launamismunurinn fimmfaldur þegar hann er lœgstur og mestur áttfaldur. Starfsmatiö, sem fram hefur fariS hjá opinberum starfsmönnum, reyndist miklu erfiöara og tímafrekara verk en búizt hafSi veriS viS. Opinberir starfs- menn hyggjast gera kröfur um a. m. k. 25—30% launahœkkanir í sumar og hefur veriS gert ráS fyrir aS starfs- matiS gœti legiS til grundvallar breyt- ingum sem gerSar yrSu samhliSa al- hliSa launahœkkunum. Nú virSist tals- verSur ágreiningur ríkjandi um gildi starfsmatsins og erfitt aS henda reiSur á því, hvenœr opinberir starfsmenn eru aS deila innbyrSis og hvenœr þeir eiga í útistöSum viS atvinnurekandann, rík- iS eSa fjármálaráSherrann. / augnablikinu er ríkiS naumast sam- keppnishœft á vinnumarkaSinum. SÚ stefna aS komast yfir efnahags- og fjárhagsörSugleika landsmanna aS nokkru leyli meS því aS halda háum launum niSri og hækka láglaun meira en há laun, hefur valdiS miklu raski á öllu launakerfinu í landinu og og vandséS aS ekki hefSi veriS auSveldara aS láta háu launin hœkka smátt og smátt, í staS þess aS verSa aS gera mikJar leiSrétlingar í einu lagi. Tölur liggja ekki fyrir, en margt bendir til aS mismunur hæstu og lægstu launa hjá ríkinu hafi aldrei veriS minni en nú. 15

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.