Alþýðublaðið - 29.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1925, Blaðsíða 2
§ g£,»y&WÍ£!i;BK» Aliö ð stéttarrógi. I íostudagsbíaði >danská Moggac h®fir »íjólupabbU eett i tvo bsð útfiæði til rógs milii íslenzkra alþýðumanna tU sjávar og sveita, verkamanna og bænda, og má búast vlð dáfallegum ávextí eða hitt þó, »sf áð lánast uppskeran | eftir sánlogunnU. Kjarninn í þesstu útsæðl, svo efnilegt sem þ: ð er, er sá. að bændum standi voði af Ieiðtog* um sinum, ef þeir séu ekki ijand- samlegir jafnaðarmonnum eða jáfnaðarmenn þeim Það á að vera einhver ógnarvoði, að nokkr- ir jafnaðarmenn sátu aðalfund samvionufélaganna og voru þar auðvitað fylgjandi þvf, að eitt- hvað af arði samvinnuverziunar innar yrði notað til fræðslu um samvinnustefnuna. Það er ekki háskaíaust, að tarna, fyrir bænd- ur! Mönnum verður þetta mál ef til vlll pjósara, ef rifjað er upp, að i stetnuskrá Alþýðuflokksios stendur svo um aðferðir flokks* Ins tll að ná tákmarki jafnaðar* stefnunnar: »Stofna skal samvinnu- og sameignar-fyrirtæki i framleiðslu og verzlun, svo öflug og avo vfða, sem við verðut komiðt... . >í verzlun skal m@ð sameignar- kaupfélögum reynt að vinna bug á hinnl slðgæðissnauðu kaup- akaparsteinu auðvaldslnsc. Þessu lik atriði standa í itefnu- skrám altra jafnaðarmannaflokka um 611 lönd, enda er samvinnu- stefnan að eins einn þáttur jafo- áðarsteinunnar, og svo ætti sam- vlnnubæadum að stafa hætta af jafnaðarmönnum! Hugsanagang- urinn er alt af sjálfum sér ííkur í »dinska Mogga.« Bændur hafa nú sjálfir séð, að þelr geta verlð samvinnumenn, og þar með fyfgir, að þeir bljóta að sjá, að þeir geta alveg eins verið hreinir jafnaðarmenn. Það íer á engan hátt i bága vlð það, þótt þeir neyti samtaka um að aeija sjáifir vörur sinar til þess að hafa sjálfir arðinn af þelrrl verziun. Alveg á samá hátt hafa þroskáðtr verkamenn samtök um kaup á nauðsynjum sínum. Það sr sama aðferð um aölu og kaup, Frá Alþýdubpanðgepðlnwl. Búð Alþýðœbraaðgerðarinaar á Baldursgðtu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtíbrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur: Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvibökum. — Skonrok og kringlur, — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauö og kökur ávált nýtt frá brauðgeröarhúsinu. Pagpír alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! levlui Clausen, Síml 39. Alþýðumennlj Hefi [nú [með síðustu skipum fengið mikið &f ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í rerkamanuabuxur og stakka-jakka. — Kornið fjrst til minl Guðm. B. Vikar, klœðakerú Laugavegi 5, Skorna neftóbakiS frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir með *ór sjálft. AlÞýðublsðlð kemur út ú hverjnao Tirkum degi. Aígreiðala við Ingólfsstrmti — opia dag- | lega frft kl. 9 ferd. tii kl. 8 síðd, Skrifstoía á Bjargarstig 2 (niðri) jpin kl. »*/,—10*/B árd, og 8—9 #íðd Símsr; 68&: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjórn y e r ö 1 a g:, Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Áuglýsingaverð kr. 0,16'mm. eind. Terkamaðormn, Bakarastofá Einare J Jónsi •onar ©r á L: ugavagi joB. — (Inngangur frá Kbpparstig.) Texgmyndir, fallegar og ódýr ar, Freyjugötu n. Innrömmun á aama stað ÚCkpeiðia tUMiuMeðiS Hvup aem þið upuð ep hv»pt s*im þið í*p«St blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 jfcr. árgangurinn.j Gerist kaupendur nú þegar. — Aakriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Tekið við sjóklœðum til íburðar og viðgerðar í Yörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. SJóklseðagepð lelands. Á hiná hliðina má bændum vei Iíka, að vsikamenn hafi aam tök um áð haida vinru atnni í góðu v«rði. Það litla. aem kem ur bændutn til aukinna útgjdda við það, ukilar sér aftur til þeirra, þar sem vsrkamenn ©iga þá þvf hægara um r-ð kaupa vörur bænda góðu varði, og ef hvorir tveggja vinna svo saman í k»up- félagaskap þá getur v«z un milil þeirra faiið iiam miUtliðw- laust. — en þá fer ekki heldur neitt af ágóð«num tií útgáfu »d r«ka Mogga«. Það *r hiutudnn. Þ«ss v*gna er »d@n»ka Movga« svona illa við ef verkáxhenn í kaup 'öðum og bændur tií aveita [jandskap- ast ekki h' orir við aðra. Þa»s vegna verður hann að eá rógi milli þeirrá, að það íiggar f aug- uppi, að mf verkamenn og bænd ur o6 öii alþýða öunur aamein-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.