Alþýðublaðið - 29.06.1925, Blaðsíða 1
ifíjl
Mánudaglno 29; júní.
147, torabfao'
Góítemplarareglan
í þeasarl vika munu menn sér-
ttaklsga verða varlr vlð Góð-
teroplararegluna hér í bænum.
S»o »em öllum er kunnugt a(
Etuglýsln&u hér í blaðlnu á laue-
ardaglnn, hstst Stórstúkuþlngið,
hlð tuttugasta og fimta ( röðinni,
i dag kl. 1 e. h. Hefir til þess
aótt fjöídi íuUtrúa viðs vegar að
aí landina. Búast menn við, að
það verði með fjötmennastu þi«g-
um tetnplara, sem haldin hafa
verlð. Þingið stendar yfir fram
eftlr vtkunni. Mun Alþýðablaðið
flytja g'öggar tréttlr af því mark-
verðasts, er þar fferlst, jafnóðum.
Eagin aér*töfe mAl muou þó
lig$ja tyrir því, svo að kunnugt
sé, önnur en það, hvar fram-
kvæmdanefcdln skuli sltja næsta
ár. Hefir hún setlð sfðast llðlð
ár á Akureyrl og stsrfað tölu-
vert að útbrelð lu þar' nyrðra*, svo
að reglan mun nú vera í mikf-
um bióma á Norðurland*. Hefir
því f.eta hennar á Akureyri þetta
eioa ár orðið til hins bezta fyrir
regluaa norðanUnds, en þangað
var hún fiutt í fyrra af tiieíni
40 ára afmælls regiunnar á
ísiandi, en hún er svo sem kunn-
ugt er stofnaett á Akureyri,
Föstudagino 3. júií næst kom-
andi tr 40 ára afmæli regiunnar
hér á Scðuríandl. At tilefnl þess
verðuv sámsæti tnídlð a fimtu-
dagskvóldið í Iðnó, hátíðarfund-
ar á föstudaginn i Góðtemplara-
húsinu (*t. Verðandi), ög loka
tara templarar á sunnudaginn tll
Þlogvalla.
Nánara 'verður auglýst utn
þessi hátfðarhöld á œorgun, og
vill Atþýðublaðlð vekja athygll
manna á þvi. J.
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að faðir
okkar, Pétur ðrnóifsson fiskimatsmaður, andaðist að heímili
íiir.isj Njálsgötu 57, aðfaranótt sunnudagsins 28. júní.
Bern hins látna.
Hætarlœknir er f nótt Óiafur
Forstemsson, Sfcorabrd) — simil81«
Eiiend sfmskevti.
Khöfn, 27. júhl. FB.
Hervaldsbylting í Gríkklandi.
Frá Saloniki er símað, afj hers-
höfðingjar l>ar í borginni hafl
myndað herstjóm undir forystu,
Pangalos hershöfðingja. Flotinn
styður nýju stjórnina. Kyrð er á
í öllu landinu. Astæðan fyrir bylt-
ingunni er þessi: Hernaðarflokkur-
inn hefir vítt gðmlu stjórnina fyrir
aðgerðir eða aðgerðarleysi hennar
í ýmsum málum. T. d. hafl hún
verið um of eftirgefanleg og látið
að kröfum Jugo-Slavlu um aðgang
að höfninni i Saloniki, en Jugos-
Slavía er útiiokuð frá Adríahaflnu
vegna Fiumesamningsins.
Kínverskir stúðentair og verka-
menn skotnir af herjom er-
lendra anobyfinga.
Frá Shanghai er símað, að stú-
dentar og varkamenn hafl gengið
1 fylkingu og mótmælt afskifta-
semi erlendra rikja um kínversk
mál. Útlendir hermenn skutu á
fylkinguna, drápu 80 og særðu
fjölda marga. Ktnverska stjórnin
hefir tilkynt erlendum sendiráðum,
að nauðsyn væri á að breyta
samningum Kína við önnur lönd
og afnema mörg báu sérréttindi,
sem útlendingar eru hú aðnjótandi.
•Khöfn 28. júní FBÍ
Norðarskaotsfor á Zeppelins-
loftfari ráðgerð.
Frá Berlín er mmað, að samn-
ingar hafl verift gerðir á milli
Zeppslin-félagsinb og hins >Alþjóð-
Agætar harmonikur
nýkomnar.
Vevð fvá 14 kvónum.
Hljððfærahúsið.
Snjöhvítnr '"**r*
¦ aura..1/a kg.,
smáh, molasykur 50 aara, toppa-
sykur 45 aur«, púðamykur 6g
kandfs ódýr. ÓbSandað Rlo-kaffi.
Góðar og ódýrar matvörur.
Hannes Jónsson, Langavegi 28
°«
BaldnrsgStu 11. — Sími 893.
lega athugana- og rannsókna fólags
á heimskautssvæðunum* um norð-
urskautsför á Zeppelin-loftfari 1927.
Dr. Eckener verður formaður á
loftfarinu, en Nansen stjórnar
vísindalegum rannsóknum.
Embœtti Trotskis.
Frá Moskva er símað,-að Trotski
hafl verið skipaður forstjóri >Spa'rn-
aðarráðsinst.
Æsingarnar gegn Rússam.
Frá Lundtínum er símað, að
grein hafi verið birt í >DailyTele-
graph«, sennilega að undirlagi
Chamberlains, og er í henai hvöss
árás á rússneska sendiherrann í
Lundúaum. Telur greínarhöfundur
starfsemi hans fjandsamlega Eng-
landl og hvetur til þess, að hann
verði gerður landrækur.