Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 1
****•:$> ms Fimtudagina z: júlí, 150. tölablað Spásar-legátaiiiim mðtmælt A árðegisfundi stórstúkufcingsins í gær (1. júlí) var samþykt í eiuu hljóöi svo hljóðandi mótmæla- ályktun gegn þeirri ráðstofun íhaldsstjórnarinnar að skipa Gunn- ar Egusoa fiakifulltrúa íslands á Spáni: »St6rstúkut>ingið mótmæiir því fastlega, að ríkisstiórnin hefir enn skipað Gmnnar P. Egilson sem umboðsmann landsins suður á Spftni. Stórstúkan mótmælir þessu með- al annars vegna þess, að maður þessi heflr opinberlega hvatt landa sfna til að brjóta lög landsins, og aö hann hefir opinberlega unnið á móti þjóðinni í áhugamálum hennar, aðflutningsbanni á áfengi, og fylgir um það þeirri þjóð, er við þurfum að semja við. Stórstúkan verður því að lita svo á, að með þessari ráfalöfun sé sefctur svartur og ljótur blettur á atjómarfar landsins.* Nýjnstu simskeyti. Míchelsen barmaðar. Frá Osíó er símað, að öil norska þjóðin harml íát Michei- seos. Aiiir eru sammála um, að hann hafi verið elnhver hinn ágætasti og gáfaðasti sonur þjóðarlnnar. Stjórnln hefir ákveð- ið, að hann verði jarðaður á ríkiskostnað. Dánargjðf Mfchelsens. Frá Osió m símað, aðMlchel- s«n hsfi gefið aífar «igur sinar til visindaiegra eg aímeonra W A Þjórsármótið fara bifreiðar laugardaginn 4> júlí kl. 7 árd. frá Hafnarfirði og frá Reykjavík kl. 8 árd. Fargjald kr. 12.00 fram og aftur í kassabifreiðum, í fólksflutnmgabifreiðum kr. 20.00 fram og aftur. Tryggið yður farseðla í tfma, þar sem eftirspurnin er ntí orðin mikil! Bitrelðast'eð S»bergsi Reykjavík, sími 784. Hdfnarflrði, sími 32. © FariB veríur ð fþrfittainát @ við Pjórsárbrú næst komandi laugardag frá Vörubiiastöð Reykjavíkur á 1. flokks kassabílum. Parið ódýrara en nokkurs staðar annars staðar. Yitjið farseðla á flmtudag og föstudag! NB. Byrjum íastar ferðir hvern sunnudag til Pingvalla, i VOrubflastQð Beykjavíknr. Tryggvagötu 8, Simi 971. Háseta, 3 ~~49 vantar jfi toprain Islaní Semja ber vií skipstjtirann um borö í skipina. þarfp. Þær musu nama 5 — 10 miltjónum króm, Loftíör tll Ásíu óbyggoa. Frá Stokkhóimi er símað, að Sven Hodin a;tll að tara i Zappeiinioitíari í rannsóknarfor tli óbyggða Asíu. Landskjálfti eyðir borg. Frá San Franclsco er símað, að borgin Santa Barbara hafi næstum gereyðilagst i bndskjálft- um. Talsverðar skemdir urða ainnig i Los Angeles. (Santa Bsrbara «r smábær á Kyrrahafs- atrönduini aíiíaLgt íyrlr norðau Los Angeles. íbúatafa var íyrir nokkrum Járum liðlega 11 þús- und, en ssnnilega er íbúatalan mun hærri nú, því að.íbúatala borga i Baodaríkjunura vex víða mjöfif hröðurn fetam. — Los Angeiea er eia af stórborgum Bandarikjanna, íbúataia um 600000, og af mörguœ talln einhver fægureta borg þ&r i landi. Hán er miðstöð kvfkmyndaiðo- aðarins í Band^rikjnnum og er ná stætri en Ssn Francisco.) Yfðtaggtíml Páisi tantilækni* er kL 10-i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.