Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Síða 11

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Síða 11
9 VI. Berklaveiki. (XI. og XII. skrá). Ár Tala nýrra sjúklinga, sem hjeraðslæknar hafa skrásett 1907 406 1908 459 1909 335 1910 390 Þessar tölur eru vitanlega mjög óáreiðanlegar, sbr. skýrslurnar fyrir árin 1907 og 1908. Ýmsir hjeraðslæknar láta þess getið, að veikin sje að færast í vöxt (Eyrar- bakkahjerað, Ólafsvíkurhjerað, Sauðárkrókshjerað, Síðuhjerað, Hafnarfjarðarhjerað). Einn læknir telur veikina í rjenun (Fljótsdalshjerað). 1. dag scptembermánaðar 1910 var tekið til notkunar stórt og vandað heilsuhæli hanua brjóstveikum mönnum, sem íslenskt heilsuhælisfjelag Ijet reisa á Vífilsstöðnm í Garðahreppi. VII. Holdsveiki. (XIII. skrá). Árið 1909 skrásettu hjeraðslæknar 8 nýja sjúklinga holdsveika, en ekki nema 3 árið 1910. Árið 1907 fundust 20 nýir sjúklingar, en 9 árið 1908. Tala holdsveikra á öllu landinu í spitala Utan spítala . 47 51 . 48 40 . 52 38 . 52 30 Ár 1907 1908 1909 1910 Hjer má sjá, að holdsveikin þverrar jafnt og þjett. Árið 1897 voru taldir 182 menn holdsveikir, en siðari skýrslur sanna, að þeir hafa þá verið fleiri; hefir fengist vitneskja um það, að þá (1897) hafi verið á lifi 226 sjúklingar. Árið 1905 vissn læknar um 113 sjúklinga. Árið 1910 eru ekki eflir nema 82, sem læknar vissu um. Með lögum nr. 57, 30. júli 1909, var fyrirskipað, að alla likþráa menn skyldi ílytja i holdsveikraspítalann, og má vænta þess, að þau lög greiði mjög fyrir sóttvörnum. LHSK. 1912. 2

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.