Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1909, Blaðsíða 33
31 Holdsveikisskýrslur um árið 1910 vantar úr þessum hjeruðum 1. Borgarness. 2. Flateyrar. 3. Nauteyrar. 4. Miðfjarðar. í Höfðahuerfishjeraði voru í 5. Sauðárkróks. 6. Höfðahverfis. 7. Hróarstungu. 8. Reyðarfjarðar. árslok 1909 taldir tveir sjúklingar, og læt jeg þá tölu halda sjer. í hinum (7) hjeruðunum hafa menn eigi vitað til að holdsveikir væru, svo árum skiftir, og tel jeg þau því holdsveikislaus. Sœm. Bjarnhjeðinsson.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.