Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Blaðsíða 88
1915
88
18. tafla (Ci).
Sjúklingar
Sjúkrahús frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
1. St. Josephs Rvík . . 36 27 337 362 373 389 )) ))
2. Krakkneska Rvík . . )) )) 6 6 )) )) )) ))
3. Patreksfjarðar . . . )) 4 39 17 39 21 16 14
4. Þingeyrar 4 1 27 3 31 4 15 2
5. ísafjaiðar 1 4 50 18 51 22 38 13
6. Hólmavikur .... )) 1 5 9 5 10 5 4
7 BiönduÓ3 )) )) 3 6 3 6 1 5
8 Sauðárkróks .... 3 5 32 35 35 40 19 25
í). Akureyrar -4- 10. Húsavíkur . . 7 6 78 53 85 59 55 46
11. Vopnafjarðar .... )) 1 16 10 16 11 11 2
12. Brekku 1 )) 8 9 9 9 5 4
13. Seyðisfjarðar .... 2 2 21 12 23 14 14 5
14 Reyðarfjarðar . . . )) )) 24 5 24 5 19 4
-4- 15. Fáskrúðsfjarðar . . )) )) )) )) )) )) )) »
-1-16. Frakkaí Vestm.eyjum )) )) )) )) )) )) » »
S j ú kr ah úsin tóku litlum breytingum á árinu. Á Þingeyri var gert þrep fram-
an hússins, á Akureyri leguskáli og sólskinspallur sunnan hússins, á Vopnaf. voru
keypt 3 sjúkrarúm, 3 járnborS með glerplötu, 3 hvítir stólar, operationsborð, töluvert
af sængurfatnaði og smærri áhöldum. Á Brekku var salerni og frárensli komið í lag.
FœSi. Hvergi ákveSin matskrá. Á Hólmav. og Brekku seldu læknar fæðið.
Fatnaður. Sængurföt öll leggja sjúkrah. til, en sjúki. nota íveruföt sín.
Hjúkrun. í Rvík, á frakknesku spítölunum, Patreksf., ísaf. og SeySisf. voru lærð-
ar hjúkrunarkonur, á hinum heimalærSar eSa forstöSufólk.
Á Blönduósi var sjúkrahaidi hætt í júlíbyrjun.
Banamein sjúklinga eru talin þessi:
St. Josephsspítali: Apoplexia cerebr. 1, Appendicitis 1, Arthritis def. I,
Arterioscler. 2, Bronch. chr. 1, C. ventriculi 3, C. labii 1, C. thoracis 1, Cyst. ovarii
2, Colitis ulcer. 1, Echinoc. hep. 2, Endocarditis 1, Febr. typh. 2, Morb. cord. 1,