Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Blaðsíða 106
1916
lOfi
16. tafla (C i).
Sjúklingar
Sjúkrahús frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
1. St. Josephs Rvík . . 36 39 342 313 378 352 )) ))
2. Frakkneska Rvík . . )) )) i 5 )) 5 )) )) ))
3. Patreksfjarðar . . . 1 )) 55 13 56 13 43 4
4. Þingeyrar 7 )) 30 7 37 7 28 4
-4- 5. Isafjaiðar .... -4- 6. Hólmavíkur . . .
7 Blönduós )) )) 4 3 4 3 4 2
8. Sauðárkróks .... 6 3 29 32 35 35 21 23
9. Akureyrar 4 4 111 69 115 73 91 49
10. Húsavíkur )) 1 7 10 7 11 6 6
11. Vopnafjarðar .... )) 1 12 5 12 4 7 4
12. Brekku )) 1 6 6 6 7 3 6
13. Seyðisfjarðar .... 2 2 19 9 21 11 10 5
14. Eskifjarðar .... )) )) 21 18 21 18 13 12
-4-15. Fáskrúðsfjarðar , .
16. Frakkaí Vestm.eyjum )) )) 22 5 22 5 14 3
Sjúkrahúsin. Á þessu ári var hús tekið til leigu á Blönduósi til sjúkrahalds.
1 því voru 2 sjúkrastofur og eitt herb. fyrir hjúkrunarstúlku, auk þess 2 herb. í kjall-
ara til matreiðslu og geymslu. Rúmmál herbergjanna var 19, 22,5, og 27,8 ten.m.
Tvö sjúkrarúm. Vatnsveita var í húsinu og fráræsla, en hentug salerni og baðáhöld
vantaði. Timburhús.
Sjúkrahúsinu á Húsavík er lýst þannig: Timburhús klætt bárujárni. Portbygt með
kvisti. Lengd: 10,1X6,35 m. Mest hæð 6 m. Á neðra gólfi 3 stofur handa sjúkl.,
búr og eldhús. Stærð stofanna er 6X6X4 áln. tvær stofurnar, en ein 3^/2 X 4X 4
álnir. Tvö sjúkrarúm eru i hverri stærri stofunni, en eitt í hinni minstu. Á lofti eru
3 stofur, tvö geymsluherb. og göng. Að eins ein stofa á lofti með einu rúmi handa
sjúkling á sumrum (ofnlaus). Aðrar stofur eru handa forstöðukonu og fólki hennar.
4 vondir ofnar eru í húsinu. Kjallari er undir öllu húsinu og innmúraður þvotta-
pottur í honum. Reykháfur úr múrsteini. Skúr er við norðurhlið hússins, 5.10X2,5
X 2,4 m. í skúrnum er ein eldstó og önnur í eldhúsi. Gluggastærð í sjúkrast. 1,18 X
1.18 m. Salerni úr timbri.
Sjúkrahúsið á Brekku var málað og veggfóðrað að innan, en annars voru litlar
eða engar endurbætur gerðar á hinum húsunum sakir fjárskorts. Er þó tekið fram,
að húsið á Patreksfirði þurfi nauðsynlega ýmsar endurbætur.
Hjúkrun. í Rvík, á Patreksfirði, Seyðisfirði og frakkn. sjúkrahúsunum voru
fulllærðar hjúkrunarstúlkur, á hinum heimalærðar eða forstöðufólkið sá um hjúkr-
unina.
Frakkn. sjúkrah. í Vestmannaeyjum er lýst þannig: — Niðri eru 3 sjúkra-
stofur, hver fyrir 3 rúm, skurðstofa, baðklefi og eldhús. — Uppi eru 3 herb. fyrir