Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Blaðsíða 174
1920
174
15. tafla (C i).
Sjúklingar
Sjúkrahíis frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
1. St. Josephs Rvík 40 45 377 397 417 442 » »
2. b'rakkneska Rvík )) )) 71 75 71 75 » ))
3. Þingeyrnr . . . 5 1 25 11 30 12 24 8
4. ísafjaiðar . . . -f- 5. Hólmavikur . 6 2 119 38 125 40 87 16
G. Hvaramistanga . » » 9 11 9 11 6 8
7. Sauðárkróks . . 4 6 30 48 34 54 19 30
8. Akureyrar . . . 6 4 77 89 83 93 46 56
9. Húsavíkur. . . )) 1 6 20 6 21 4 14
10. Þórshafnar . . )) 1 8 6 8 7 5 4
11. Vopnafjarðar . . 1 1 15 5 16 6 13 1
12. Brekku .... » » 9 G 9 6 4 5
13. Seyðisfjarðar . . 2 1 14 7 16 8 8 2
14. Eskifjarðar . . 1 )) 34 32 35 32 28 20
15. Fáskrúðsfjarðar . )) )) 4 )) 4 )) )) ))
16. Frakka í Vestm.evjum )) )) 75 15 75 15 60 11
17. Stórólfshvols . . • • )) )) 13 12 13 12 9 7
Á sóttvarnarhúsi ríkisins í Rvík lágu 15 sjúkl. um tíma með skar-
latssótt og taugav. Reykjavikurbær hafði nú tekið gamla sjúkrahúsið í Þing-
holtsstræti 25 fyrir sóttvarnahús og endurbætt það mikið. Þar lágu 43 sjúkl.
og dó einn (meningitis). Á Norðfirði var barnaskólahúsið notað um tíma tii
sjúkrahalds og lágu þar 12 sjúklingar (158 legudagar). Þá er þess getið, að í húsi
Hjálpræðishersins í Hafnarf. séu 2 stofur með 3 rúmum ætlaðar sjúk-
urn,. Var þar gerð ein laparot. (grav. extracter.).
Sjúkrahúsið á Patreksf. var lokað. prakknesku sjúkrah. voru að eins opin
nokkurn hluta árs.
S j ú k r a h ú s i n. Á í s a f. voru nokkrar endurbætur gerðar á húsinu (herb.,
hjúkrunarst., hringingartæki bætt), húsið raflýst og 8 ný sjúkrarúm með dýnum
o. fl. keypt fyrir 2657 kr., sem var ágóði af skemtun til stuðnings sjúkrah. Á nú
sjúkrah. 17 vönduð rúm með rúmfatnaði. — Á Akureyri var viðaukabygging úr stein-
steypu reist norðan við sjúkrah. (10 X 10), kjallari gamla hússins mikið endurbættur,
Röntgentækjum komið upp, vatnshitun sett í stað gufuhitunar o. fl. Hefir nú húsiö
rúm fyrir 40 sjúkl. — Á Hvammstanga var byggingu nýs sjúkrahúss og læknisbú-
staðar lokið.
Hjúkrun. I Rvík, á frakkn. spítölunum, Isaf., Akureyri, Seyðisf. og Þistilf. voru
lærðra hjúkrunarkonur.
Banamcm sjúkl, eru talin þessi:
St. Jósephsspítali, Rvík: Bronchopneum. 1, Bronchiectasis I, C. ventr. 6,
C. gl, axill. 1, Echinoc. hep. 4, Echinoc. cerebri 1, Eclampsia grav. I, Fract. cruris