Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Blaðsíða 156
1919
156
13. tafla (Ci).
Sjúklingar
Sjúkrahás frá fyrra ári komnir á árinu alls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
1. St. Josephs Rvik . . 31 44 382 401 413 445 » »
2. Frakknesku Rvik . . )) )) 19 » 19 )) )) ))
3. Þingeyrar 4. Isafjaiðar .... -f- 5. Hólmavíkur . . . 2 )) 43 8 45 8 32 6
6. Hvaramistanga . . . » » » » » » » *
7. Sauðárkróks .... 3 3 35 45 38 48 25 28
8. Akureyrar 6 6 70 66 76 72 54 46
9. Húsavíkur )) )) 8 26 8 26 6 21
10. Þórshafnar .... )) )) 6 7 6 7 2 4
11. Vopnafjarðar .... » 1 12 6 12 7 8 3
12. Brekku » » 7 7 7 7 5 4
13. Seyðisfjarðar .... 3 1 20 11 23 12 13 6
14. Eskifjarðar .... )) 3 21 15 21 18 16 12
15. Fóskrúðsfjarðar . . , )) )) 3 1 3 1 )) »
16. Frakkai Vestm.eyjum )) )) 35 13 35 13 32 12
17. Stórólfshvoli .... )) )) 12 16 12 16 10 15
S j úkra h ú s i n. Á Þingeyri var bygtiur skúr við húsið og skólpveita endurbætt.
Á Akureyri var húsið raflýst (bensinmótor). Samband norðlenskra kvenna skaut
saman 12000 kr. til lýsingarinnar og til kaupa á ljóslækningatækjum. Þau voru keypt
en ókomin fyrir áramót. A hinum húsunum voru litlar eða engar endurbætur gerðar.
Fœði lögðu sjúkrah. í Rvík og Akureyrar til, Á hinum forstöðufólk eða læknir
(Þist., Brekku, Stórólfshv.).
Hjúkrun. í Rvík, á frakkn. spítölunum, Akureyri, Þistilf. og Seyðisf. voru lærðar
hjúkrunarstúlkur. Á hinum ólærðar eða forstöðufólk.
Sjúkrahúsið á Patreksfirði var ekki rekið, og sjúkraskýlið á Blönduó’si
!agt niður. Frakknesku sjúkrah. voru að eins opin nokkra mánuði og að eins fyrir
Frakka.
B anaméin sjúklinga eru talin þessi:
St. Jóseps spítali, Rvik: Aneurysma seq. 1, Apoplexia cer. 3, Cancer colh
1, C. coli 1, C. ventr. 5, Cholelithiasis 1, Contus. seq. I, Decubitus 1, Empyema 2.