Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 23

Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 23
Það var langt liðið á GISP! nr. 3 þegar grunsemdir nokkurra ritstjórnarmeðlima styrktust. Ekki var annað að sjá en ákveð- ið stjörnumerki aetti meiri þátt í útgáfu blaðsins en tilviljun gæti talist. Nýjaldarbull? Hippaþvæla?? Málið þarfnaðist meiri og ítarlegri rannsókna. Þá kom í Ijós að 80% af ritstjórnarmeðlimum tilheyrðu stjörnumerkinu meyjunni!!! Hvað lá hér að baki? Meyjunni er alltaf lýst sem hlédrægum, leiðinlegum og ólistrænum einstaklingi sem í hæsta lagi fengi birta eftir sig misheppnaða smásögu í skólablaðinu (gegnum klíkuskap) og þar með lyki endanlega sköpunartilraunum hans! o c En viti menn, skyndileg skýst fram á sjónarsviðið hér uppá Islandi nýtt, ferskt, áhugavert og skemmtilegt myndasögublað STÓRMERKI!! og fara þá að renna a.m.k. 3 grímur á Gulla stjörnu. Stjörnuspekingur GISP! velti málinu fyrir sér í nokkurn tíma. Hans E R EITTHVAÐ niðurstaða var sú að meyjunni fyndust smásmugulegir litlir rammar nánast eina tjáningarleiðin og hamingjan sem meyj- A Ð M A R K A an fær útúr teiknimyndasögum er hamingjan yfir því að sjá sköpunarverki C U L L A ? ? sínu raðað niður á blað í réttri röð með litlum mjóum línum og segja litlar H V A D V I L L og ómerkilegar sögur í svart/hvítu! Ritstjórnin veltir nú vöngum yfir þessum GÚSTI SEGJA niðurstöðum. Þegar málið er kannað niður í kjölinn í sögulegu samhengi sést U M M A L I Ð að hinar íslensku teiknimyndasögumeyjur eru einungis framhald af langri út- lenskri teiknimyndasögumeyjuhefð og má þar nefna: Jacques Tardi, Fujito Akatsuka, Denis Kitchen, Brant Parker, Luciano Sacci, Al Taliaferro, Alfredo Alcaia, Jack Kirby, Harold Webster, Walt Kelly, Mort Walker, Frank Willard, Milo Manara og Robert Crumb svo einungis séu fáir nefndir. Það þarf ekki lengur vitnanna við að hér er kominn tjáningarmiðillinn fyrir allar feimnu og viðkvæmu meyjurnar. Meyjur allra landa sameinist og skilið inn ykkar upplif- un á þessu stjörnumerki í myndasöguformi!! Ritstjórnin er einnig 80% örv- hent. Það mál er líka í athugun. ÞHBHÓE var feiknavel tekið. Það var fyrir rúmlega ári síðan að útsendarar Van Rooy gallerísins uppgötvuðu Þorra þar sem hann stundaði nám sitt við Jan Van Eyck akademíuna í Maastricht í Hollandi. Og er ekki að orðlengja það að eig- endur gallerísins vildu ólmir halda sýningu á verkum hans. Það var í nóvember á síðastliðnu ári og Þorri hélt svo sína fyrstu einkasýningu þar og vakti hún svo mikla lukku að einka- og opinber söfn slógust um verk hans en slíkt hefur ekki gerst í manna minnum, tjáði fréttaritari GISP! í Amsterdam okkur. Síðan þá hefur orðstír og ferill Þorra verið hver listsigurinn af öðrum. GISP! hefur löngum prísað sig sælt fyrir það einvala lið vaskra lista- manna sem stendur að útgáfu blaðsins og er Þorri síst óglæsileg- asta skrautfjöðrin í hatt þess! B. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.