Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 24

Gisp! - 01.12.1991, Blaðsíða 24
Eins og við sögðum frá í síðasta blaði bíður GISP! heims- frægð í Portúgal. Ritnefnd hefur byrjað undirbúning fyrir ferðalagið sem næsta víst er að leggja þurfi út í og æfir stíft. Minnst einu sinni í viku er hist og pakkað niður, kort og handbækur vandlega skoðaðar og oft hlaupið úti. Stöku sinnum er svo gengið á Esjuna. Samningar standa yfir við Ríkisútvarpið um beint símasamband meðan á myndasöguhátíðinni stendur. 1 Fyrst sýnum við nokkrar eðnógrafískar Ijósmyndir: 1.1 Portúgal eru ótrúlega margar styttur og flestar þeirra af karlmönnum. 2. Bræðurnir HlfonsoogRuí eru vel- þekktir fiskimenn. 3. Portúgalskar geitur eru ólíkar öðr- um EB-geitum. 2 Síðan grípum við niður í póstkorti sem sent var frá Algar- ve síðastliðið sumar: „Elsku Páll. Hér er 32 stiga hiti og Portúgalar eru alls ekki eins fá- tækir og af er látið. Hanar eru færri en ég bjóst við. Á kvöldin, eftir svínakjötið og madeiravínið, fæ ég mér oft sundsprett í tunglskininu og hugsa um kónga liðinna alda. Bara að þú og Klementínus væruð hér! Þín Mæja" Næst munum við segja frá sögu portúgalska fánans. B. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.