Gisp! - 01.12.1991, Page 28

Gisp! - 01.12.1991, Page 28
Þó að við G/SP' bræður vildum gjarnan líta á okkur sem frumherja á sviði teiknimyndasagna Við byrjum á að kryfja Bísa og Krimma. „Þeir voru ekki bara tukthúslimir, heldur höfðu þeir ýmsar skoðanir á því sem var að gerast í þjóðfélaginu og á islandi, verðum við að viðurkenna nokkrar staðreyndir sem benda til annars. Ein þeirra er ég vil ekki vera ábyrgur fyrir því sem þeir gerðu," segir S0B, flóttalegur á svip. Blaðamaður hefur full- an skilning á afstöðu höfundar. Hann minnist senu sú að í huggulegum myrkviðum Hafnarfjarðar býr Sigurður Örn Brynjólfsson, betur þekktur þar sem Bísi og Krimmi hnoða saman sakleysisleg- um snjókornum í ógnandi snjóbolta til hrellingar fyrir yfirvaldið. Þarna er augljóslega verið að boða sem S0B og það sem máli skiptir er að hann teiknaði myndasögurnar um Bísa og Krimma í byltingu og anarkískan sósíalisma. Og svo hættu bara Bísi og Krimmi barátturmi?! „Já þetta var hreinlega of stíft með annarri vinnu og mér fannst Dagblaðið á árunum 1976-78. GISP! hefur náð tangarhaldi á nokkrum spennandi ræmum rétt að hætta á meðan þeir voru í góðu formi. Það er leiðinlegt að sjá myndasögur drabbast niður. Og þá hefur þú leiðst útí að gera þessar trúarlegu sem þá birtust og það gefur auðvitað tilefni til smáspjalls við höfundinn. myndir, sem nú birtast á baksíðu GISP? „Já, ég gerði 100 myndir sem ég sýndi í Gallerí Langbrók,

x

Gisp!

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.