Alþýðublaðið - 03.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1925, Blaðsíða 2
i xcPVBeicxiis GengismáliH. Málsókn hf. >Kreldúlf8< gegn Álþyðablaðlnn. Fimtudaginn 14. maí i ár var kveðinn upp dómur i bæjar- þiogi Reykjavíkur >( máilou nr. 103/1924: Ólafur Thors í. h. Hf. >Kveidúlfur< gegn HaUbirniHall- dórssyni 1. h. >Alþýðublaðsins<,< og hefir áður verlð sagt frá nið- urstöðu hans. Mál þetta var, eins og lesend- ur Alþýðublaðslns muna, hðtðað 5. júni t. á. út af nokkrum grein- um ( Alþýðublaðinu á timabilinu frá 28. janúar til 3. april, er rlt- aðar voru til að reyna að skýra hið undarlega gengisfali fsienzkr- ar krónu um 10 % 1 janúarmán- uðl 1924, sem hafjl i för með sér mlkið tjón tyrir alþýðu, með þvi að dýrtíð i landinu óx við það, en kaup verkafólks og ann- arar alþýðu rýrnaði að sama skapi. Hins vegar hiutu vitan- lega þeir, sem áttu andvhði út- ierzkrar útfiutningsvöru i ensk- um gjaldeyrl, að græða & geng isfalllnu. Bankarnir þurftu um þser mundir bæði að kaupa þenna gjaldeyri og vlldu ná gjaldeyrisverzluninni, sem um hrfð hafðl að talsverðu leytl farið fram utau þeirra, i s'nar hendur. Kunnugt er af erlendu gengisbraski, að eigendur fjár i útlöudum hafa fært sér slika að- stöðu í nyt. Lá því nærrl að ætla, að líkt stæði á hér, þar sem genglsfallið var á annan hátt með öllu óskiijanlegt, og f aumum greinunum voru leidd rök að þvf, að svo kallaður >Kveld- últs<-hringur hefði alla aðstöðn tli að koma þvf við að græða- á þeunau hátt laglegar fúlgur. Af þessu taldl einu framkvæmd- arstjórl h.f. >Kveidúlfs< sig meldd- an og móðgaðan fyrir félagsins hönd og höfðaði málið. Þegar mállð hafði verið höfð- að, var því heitið af Alþýðu blaðsins hálfu, að reynt skyldi að hafa upp úr þvf eins miklar uppiýsingar um þetta undarlega gengisfall og unt yrði, og að almenningi yrði gerð ftarleg grein fyrlr gangi þess Um tyrra v S m ás ö1uverö má ekkl vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Yindlar: Fleur de Luxe frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: 10 st. pk. Fleur de Paris — ---- London — N. Törring Briatol — ---- Edinburgh — ---- Perla — £. Nobel Copelia — ---- Phönix Opera Wiffs frá Kreyns & Co. — 1,45 — 1,46 — 1,25 — 1,10 — 1,00 —í 10 95 pr. Vi kassa 6,60 — V. — Utan Reykjaviknr má verðlð vera því hærra, sem nemur flutnlngskostnaðl frá Reykjevfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %• Landsverzlun Pappír aljs konar. i f Kaupið þar, sem ódýrast er I Herlui Clauaen* Síml 39. AlþýSumenni; Heft nú með líðustu skipum fengið mikið af ðdýrum, en smekklegum fata- efnum, isamt mjög itarkum tauum i rerkamannabuxur og itakka-jakka. — Komið fjrit til mínl Guðm. B. Vlkar, klnðakeri.- Laugavegi 5. Eakarastofa Elnars J. Jóns sonar er á Laugavegl 20 B. — (Inngangur írá Klapparstfg.) atrlðið er það að seaja að svo stöddu. að mlmta hefir hatst upp úr máiinu um orsaklr gengla- fallsins en skyidi, 0g stafar það af því, að málið er meiðyrðamál Off snýit þvf fýrir dómstólunum aðallega um þa l, hvort umstefrd ummæli séu melðyrði eða ekkl. Ahrærandi sfðara Striðið var það tilætíunln að bhta jafnóðum gðga Alþýdublafllð kemnr út fc hrerjum virkum degi. Afg reið ila við IngólfiitriBti — opin dag- lega frfc kl. 8 fcrd. til kl. 8 úðd. Skrifitofa fc Bjargaritíg 2 (niðri) jpin kl. »»/•—10»/i fcrd, og 8—9 tíðd. 8 í m » r: 633: prentimiðja. »88: afgreiðila 1284: rititjórn Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C fc minuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. s ÚtbroiiiS MbfSublaSlS hvap Mm biS apufi ob hvoPt eom þið «up!@! sóknar og varnar í málinu, svo að almenningu' gæti metlð máis- efnin, en m4i flutnlngsmennirnir, þeir Jón Asbjörnsson eg Lárns JóhKnt eason, mæltust undan þvf, meðan málið væri fyrir dómstól- uuum o? þótti ekki drengllegt að láta ekki að ósk þalrra. Hefir þvf orðlð að næf/ja hingað tll að geta að eins um, hvar á isið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.