Alþýðublaðið - 03.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1925, Blaðsíða 3
' ^«ris«:p*®o»r*»2P máilfl vaerl á hverjunn tfma hv« nær dómur téili, og hver hanu varð. Nú, þagar dómurlnn mr fallinn, ar uut að «tna loforðið, og hefir Alþýðublaðið því fengið máls- gögain til blrtingar. Hafa mála- fiutningsmenn beggja aðilja leyft að birtS varnir og sóknir og er œtlast til, að það hvort tveggja komi i blaðlnu, einnig sóknin af h&lfu h.f. »KveIdúIfs«, þvf að Atþýðublaðlð hefir enga ástæðu til að dylja neitt í þessu máli; þvert á móti. Væntanlega hefst birting skjalanna í blaðinu á morgun. Má búast við, að les- endur hafi gaman af að fylgjast með deilu I5g>ræðlngano&, eem báðir eru taldlr allslyngir, um þettá mál, sem kjarni þess — það, hvort tæra megi penlngana í höndum fólksins til tjóns þvi og öðrum tll gróða, — varðar mjög hag alirar alþýðu. Enn fremur er gengismálið enn mjög umhugsunarvert fyrlr alþýðu, þvf að kunnugt er, að fjármála- ráðherra ihaldslns feldi fslenzka krónu i verði síðast liðlð haust með seðlaflóði og avlftl aiþýðu með þvi að miklu leyti sinum hluta af verði árgæzkunnar, og nú er islenzkri krónu haldið niðri að liklndum með aaðlaflóði. „Vörn í guðlastsmállnu, Ihaldsstjórnin gegn Brynjólfi Bjarnasyni,< heitir bók, sem er nýkomin út. Eins og nafniö ber meö sér, er hún vörn í máli því, sem dóms- og kirkju-málaráöuneytið höfðaöi gegn Brynjólfi úl af grein (ritdómi um »Bróf til Láiu<), sem birtist í 79. tölublaöi Alþýöublaöains, 24. marz þ á., þar sem hann segir, aö guð sé (aamkvæmt útskýringum ýmsra kennimanna) »hégómagjarn og öfundsjúkur haröstjóri og óþokki«. Ég þykist þesr fullviss, aö þessí ummæli kunni aö valda misskiln- ingi hjá mörgum, en ég heföi átt bágt með aö trúa því, aö dóms- og kirkju-málarsöuneyti íslands væri skipaö svo illa læsum mönn- um, að þeir gætu misskilið þetta, en »sjón er sögu ríkari«, því aö hvað gerist? Stjórniu höfðar mál á hendur Brynjólfl Bjarnasyni fyrir guölaat, fyrir það, að hannkemur orðum áö lýaingum ýmsra kenni- mánna á guðdóruinum. þegar almenningur fékk aö vita, að höfðað heföi verið mál á hend- ur Brynjólfl, kom engúm til hugar annað en að hann yrði sýknaður, og tryggustu fylgismenn atjórnarinnar álitu, að harðasta refaing, sem gæti komið til mála, væri lítil- fjörleg sekt T. d. má geta þess, að h.v. ritstjóri stjórnarblaðsins »Varðar« segir eitthvað á þá leið í grein er hann ritaði i blaðið, eftir að málahöfðunin varð heyrin- kunn, að ekki sé tímabært, að tala um hneyksli fyrr en Brynjólfur hafi verið dæmdur í fangelsi. Eítir því væri tímabært að tala um hneyksli nú, og munu flestir vera samdóma ritstjóra »Varðar« um það. Skiloiðið virðist vera viðurkenning á því, að ekki þyki sæmandi að framfylgja dóm- inum. Brynjólfur heldur því fram í vörninni, að hin úrelta lagagrein, sem kært er eftir, nál ekki til Nýkomið í Fatabáðina Mikið og faliegt úrval af fötum, Ferða- jökkum, Regnkápum, Yfirfrökk- um, Nærfötum, Miltiskyrtum, Sokkum, Hönzkum, og margt flelra. Hvergi betra! Hvergl ódýráral Komið og skoðiðt Eyenkápnr af ölium tegund- um. Golftreyjur. Kjólar. Skyrtur. Náttkjólar. Langsjöl. Háuzkar. Sokkar, Hvítt léreft. Lastiogur, ■vartur og rósóttur. AIIs konar smávara. Ait bezt og ódýrast í Fatabúðinni. Yfirfrakkar, Ijómandi faliegir og ódýrlr, nýkomnir í Fátabúð- ina. greinar þeirrar, sem um |,er að ræða, og munu flestir vera honum sammála um það, sem lesa vörn hans. Vil ég bór tilfæra nokkur atriði: »í grein minni er engan veginn ráðist á trúarlærdóma eða »dog- mur« hiDna opinberu trúarbragða eða nokkurs trúarfélags, heldur hitt, hvernig þeir eru oft og einatt útskýrðir« (bls. 11). »Ég held, að það sé augljóst hverjum þeim, sem les grein mína með athygli, að ummælin eru hvorki gys eða smán, heldur sannarlega alvarleg vandlæting« (bls. 25). »Það, sem er hegníngar- vert samkvæmt lagagreininni, er einungis gys eða smán«. (Á sömu bls.) »Hvort er meiri misþyrmíng á trúartilfinningu manna, að guðs- Edgar Rice Burroughs: Vilti Tapzan.I ,Trúir þú þeasu i raun og veru?“ spurði lautinantinn. „Drottinn minnl Ég trúi þvi ekki. Hún er svo góð, hugrökk og yndisleg." Apamaðurinn ypti öxlum. „Hún er hugrökk," sagði hann, „en jafnvel rottan heíir einhverja góða eiginleika, — en hún er það, sem ég hefi sagt, og þess vegna hata óg hana, og það ættir þú lika að gera.“ Haraldur Percy Smith-Oldwick horfði i gaupnir sór. nGuð varðveiti mig! Ég get ekki hataö hana.“ Apamaðurinn leit til hans og stóð á fætur. „Tarssan fer aftur á veiðar. Þið hafið nógan mat i tvo daga. Ég kem aftur fyrir þann tima.* Þegar Tarzan var farinn, fanst stúlkunni hálftómlegt, Henni hraus hugur við þeim hættum, sem alls staðar blöstu við 1 skóginum. Meðan Tarzan var nálægur, fanst henni skýlið ag skiðgarðurimi hiun öruggasti staður undir sólinni. Hún óskaði, að hann hefði verið kyr. Tveir dagar voru ógurlega lengi að liða, þegar óttinn var annars vegar. Hún snóri sér að félaga sinum. nÉg vildi, að hann hefði verið kyr,“ sagði hún. nÉg er miklu öruggari, þegar hann er viðstaddur. Hann er grimmur og ógurlegur, en þó þekki ég engan mann, sem ég treysti betar. Hann virðist hafa óbeit á mér; samt veit ég, að hann vill ekki, aö eitt hár verbi skert á höfði mér. Ég skil hann ekki.“ „Ég skil hann ekki heldur,“ svaraði Bretinn, nen ég veit það, að dvöl okkar hér hindrar fyrirætlanir hans. Hann vildi gjarna losna við okkur, og mér finst hálf- partinn, aö hann búist við því, að við Verðum farin, þegar hann kemur aftur, eða dauð. — Ég held, við verðum að reyna að komast til hvitra manna. Maður þessi vill ekki hafa okkur hór, eada óvist, hve lengi viö getum dregið hér fram lifið. Ég hefi ferðast viða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.