Fjarðarfréttir - 07.04.1969, Qupperneq 3

Fjarðarfréttir - 07.04.1969, Qupperneq 3
Fjarðarfréttir 3 UllllllllllllllllllllMlllllllliri.il I IIIIIIIIIIMIMIlllMllllllllliri II I I I IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMl Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar | Strandgötu 35 C | { FERMINGARBÖRN HAFNARFIRÐI! I 1 Ljósmyndastofan er opin þá daga, sem fermt er, 1 og þau kvöld, sem gengið er til altaris. I Pantanir í síma: 50232 — Heimasími: 52520 ' * = lnllil l iiiii I I l l 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i'ir II i l l iiiilllllllilllllllllllll - Hafnfirðingar! Munið að greiða gjaldfallin brunabótaiðgjöld nú þegar, 1 | svo komizt verði hjá aukakostnaði vegna frekari | | innheimtuaðgerða. | Brunabótafélag íslands | Hafnarfjarðarumboðið Strandgötu 45 | 1 SÍMI 51103 | ■ lllllll I’II IIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIII IIIIMIIIIIIIMII I. lllllllllllllllllil.il I I I lllli:illlllllllllllll il 11111111111111 = Talstöðvabílar í Hafnarfirði og Garðahreppi Fljót og örugg þjónusta NÝJA BÍLSTÖÐIN Sími 50888 i I .I:I■ 111111 I IIIIIMIIIIIIIIII II lllllllllllllllllllllllill I I I. I I I llll II I II I I 1:1. I. I I I IMI I I I I I. II IMIlTÍ V E RÐTRYGGÐ L. f FT RYG G I N G Tryggingafræðingur Andvöku hefur útbúið nýja verðtryggða líftryggingu, sem er algjör nýjung hér á landi. Gamla líftryggingaformið, sparilíftryggingin, sem flestir kannast við, kemur nú, því miður, ekki að tilætluðum notum. Þessi nýja trygging, sem er hrein áhættulíftrygging, er sérstaklega sniðin fyrir lönd, þar sem ör verðbólga hefur komið í veg fyrir eðlilega starfsemi líftrygginga, eins og t.d. hér á landi. í tryggingunni hækkar tryggingarupphæðin og iðgjaldið árlega samkv. vísitölu framfærslukostnaðar. Dæmi: Hefði Sigurður Sigurðsson, sem var þrítugur 1962, líftryggt sig fyrir kr. 222.000.00 og greitt þá kr. 1.000.00 í iðgjald, væri hann tryggður í dag fyrir kr. 317.000.00 og greiddi kr. 1553.00 í iðgjald. Vér hvetjum alla fjölskyldumenn, sem hafa velferð fjölskyldu sinnar í huga, að hafa samband við Aðal- skrifstofuna Ármúla 3 eða umboðsmerin vora og fá nánari upplýsingar um þessa nýju líftryggingu. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 LJFTRYGGirVGAFÉLAGIÐ AVDVAK.V Framkvœmdum við Straums- vík miðar vel ófram Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá íslenzka Álfélag- inu, ganga framkvæmdir fylli- lega samkvæmt áætlun, nema nokkrar tafir hafa orðið í sam- bandi við höfnina, af ófyrirsjá- anlegum ástæðum. Framleiðsla mun geta hafizt seinni hluta þeissa árs, eins og ráð var fyrir gert. ♦ Hafnfirðingar hafa miklar beinar tekjur af ÍSAL. Ef framleiðslu-afköst verða sam- kvæmt því, sem uphaflega var ákveðið, mun framleiðslugjald það, er Hafnarfjarðarbær fær til jafnað- ar frá ISAL nema álíka upphæð og helmingur allra útsvara í bænum er nú. Nú eru einnig miklar líkur á því, að verksmiðjan verði stækkuð og ný tæki, sem beitt er við vinnslu málmsins, geta valdið því, að fram- leiðslan verði mun meiri en upphaf- lega var áætlað. Þetta þýðir það, að tekjur okkar geta orðið mun meiri en hér er talað um. Samið er um gjaldið í dollurum, þannig, að verði gengisbreytingar, breytist krónutalan í samræmi við það. Auk þess eru óbeinar tekjur geysimiklar. ♦ Vinnulaun um 90 milljónir króna á ári. Við verksmiðjuna munu starfa að staðaldri 350 manns. Óhætt er að gera ráð fyrir, að verulegur hluti þess mannafla verði búsettur í Hafnarfirði. Nú nýlega hafa verið auglýstar um 50 stöður, sem ráðið verður í í sumar. 36 Hafnfirðingar sóttu um þessar stöður og munu flestir þeirra verða ráðnir, því að öðru jöfnu mun ISAL leitast við að láta Hafnfirðinga ganga fyrir. Á tímum lítillar atvinnu hefur þetta mjög mikla þýðingu fyrir okkur Hafnfirðinga. ♦ Höfnin. Efnið, sem notað er til álfram- leiðslu, er flutt með stórum skip- um, aðallega frá Afríku. Þessi skip eru það stór, að þau koma aðeins nokkrum sinnum á ári. Að því leyti, sem ISAL þarf ekki að nota höfn- ina, geta Hafnfirðingar notfært sér þetta aukna hafnarrými. ISAL greiðir allar afborganir og vexti af þessum hafnarframkvæmd- Almennar Tryggingar h.f. Skrifst.: Linnetsstíg 3, Hafnarfirði Sími 50960 Umboðsmaður heima: Sími 51066 „Traustir skulu hornsteinar hárra sala.“ um, og að 25 árum liðnum eiga Hafnfirðingar höfnina skuldlausa, og eru þessi mannvirki upp á hundruðir milljóna. ♦ Þjálfun starfsmanna. Milli 30 og 40 starfsmenn hafa nú hlotið sérþjálfun á vegum ÍSAL. Þjálfun þessara manna kostaði um kr. 15.000.000,00. Má af þessu sjá, hve mikla áherzlu fyrirtækið legg- ur á að búa starfslið sitt vel undir starfið. Er það önnur og veigamikil hlið á þessu máli. Ný verkmenning heldur innreið sína og frá henni mun síast tækni, kunnátta og hug- vit, sem mun skjóta frjóöngum í atvinnulífi okkar Islendinga, þjóð- inni til framdráttar. ♦ Stöndum vörð um risann í bæjarlandi Hafnarfjarðar. Engir eiga meiri hagsmuna að gæta en við Hafnfirðingar, að vel takist til með framleiðslu og rekst- ur þessa mikla fyrirtækis. Við þurf- um því að vera vel á verði um hvað eina, bæði í stóru og smáu, er eflt getur og aukið afköst þessa mikla risa. Þeim mun stærri verð- ur okkar hlutur. - Sorpeyðingarmólin (Framhald af bls. 1) hjá fara, svo ekki sé minnst á ódauninn, sem lagzt getur yfir ná- læg hverfi. Þó það sé staðreynd, að sorpbrennsla verði mun dýrari en sú aðferð, sem við notum nú, þá getur það líka verið dýru verði keypt að hafa þá framkvæmd á að eyðileggja fallega staði í nágrenni bæjarins. Þessi mál verður að leysa af framsýni. FjarðaefrÉttir munu fylgjast vel með þessum málum, og heitir á bæjarbúa að leggja orð í belg.

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.