Fjarðarfréttir - 14.11.1970, Side 10
10
FJARÐARFRÉTTIR
LÉTT
STERKT
IAGKVÆMT
í NOTKUN
NÝJUNG
POLÝÚREÞAN
POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 — klæðn-
íngu er handhægt einangrunarefni til fjölmargra nota. Ódýrt í
uppsetningu og tímasparandi.
POLÝÚREÞAN samlokuflekar eru léttir og sterkir, styrkleika og
rakaprófaðir hjó R.annsóknarstofnun byggingariðnaðarins —
Lambagildi er 0.022, hið lægsta fóanlega. — Bróðnar ekki í
hjta. — Þolir 100° að staðaldri. — Þolir flestöll upplausnarefni
og mé því auðveldlega líma, jafnt með kontaktlími, sem 230°
heitu asfalti. — Viðheldur ekki loga.
POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 klæðningu,
eru kjörnir í: Þök, útveggi, og milliskilrúm.
í bilskúra, Verkfærahús — Iðnaðarhúsnæði — íþróttahús —
Vöruskemmur — Fiskverkunarhús — Gripahús.
Frystihús og kælikiefa — Skipaeinangrun — Heitavatnslagnir
lofanjarðar og neðanjarðar — Panela utanhúss og innan.
POLÝÚREÞAN samlokuflekar með ASBESTOLUX 45 klæðningu
hafa hlotið samþyklci Brunavarnareftirlits ríkisins.
SÍMI 52042
P. BOX 239 HAFNARFIRÐI
HAFNARFJÖRÐUR! - NÁGRENNI!
Sendibífastoð Hafnarfiarðar
Vesturgötu 10 — Sími 51399.
Opið frá kl. 8-19.
Hafnfirðingar! Reynið fljóta og góða þjónustu hjá nýju fyrirtæki.
Bílstjórarnir aðstoða við fermingu
og affermingu bifreiðar.
Heimasímar bifreiðastjóra:
Eiríkur Ólafsson 51990
Hörður Jónsson 52681
Jón Konráðsson 52205
Ragnar Hjaltason 52483
Sigurður Adolfsson 52658
OrSsending
frá Verzluninni Málmi
Nýkomið: GÓLFDÚKAR - GÓLFFLÍSAR - VINYL-VEGGFÓÐUR
í fjölbreyttu úrvali.
Verzlunin MÁLMUR
Strandgötu 11 — Sími 50230.
Samvinnutryggingar hafa lagt rika áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar
tryggingar fyrir íslenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum:
1INNBUSTRYGGING
Samvinnutryggingar bjóða yður innbús-
“ tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi.
200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins
300 krónur á ári i 1. flokks steinhúsi í Reykjavík.
2HEIMILISTRYGGING
í henni er innbúsbrunatrygging, skemmd-
" ir á innbúi af völdum vatns, innbrota,
sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa-
t^yggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg-
ing fyrir alla fjölskylduna 'er innifalin.
3HÚSEIGENDATRYGGING
Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús,
" fjölbýlíshús eða einstakar íbúðir, þ.e.
vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging,
brottflutnings- og húsaleigutrygging, innbrots-
trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging.
4VERÐTRYGGÐ LIFTRYGGING
er hagkvæm og ódýr líftrygging. Trygg-
" ingaupphæðin og iðgjaldið hækkar árlega
eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er
mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins
kr. 1.000,00 á ári fyrir liftryggingu að upphæð kr.
248.000,00.
5SLYSATRYGGING
Slysatrygging er frjáls trygging, sem
" gildir bæði í vinnu, fritíma og ferðalögum.
Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur,
Örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg-
ing er jafn nauðsynleg við öll störf.
6ÞEGAR TJÓN VERÐUR
Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt
" uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits-
menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við-
gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam-
vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum.
SAMVirVNUTRYGGIINGAR
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38SO0