Fjarðarfréttir - 01.03.1983, Blaðsíða 8

Fjarðarfréttir - 01.03.1983, Blaðsíða 8
8 Fjarðarfréttir Á FÖGRUM VETRARMORGNI Á fögrum sunnudagsmorgni fyrir skömmu lögðu Fjarðarfréttamenn leið sína um bæinn og smelltu myndum af ýmsu því sem fyrir augu bar. Orð fá engan veginn lýst þeirri stemmningu sem ríkir á slíkum morgni, og þvi látum við myndirnar tala. Þótt yfirleitt sé rólegt hjá lögreglunni á morgni sem þesum, hefur hún hér Það er upplagt að nota góða veðrið og bregða sér í útreiðartúr. verið kölluð til aðstoðar við að koma rafmagnslausum bíl í gang. Augiýs- i inga-1 ieiranin Sé um hönnun á auglýsingum, merkjum, bréfsefnum, bæklingum o.fl. Þóra Dal, auglýsingateiknari, Gunnarssundi 5, Hafnarfirði, sími: 54304. Mánud. — föstud. kl. 14-16.30 og laugard. 10-15. §erum ðd alla Faxi GK44er héráleið í slippí smáviðgerð. í baksýn sjást skip og bátarí Suðurhöfninni, m.a. Hólmavíkurtogarinn frægi. Hann Bensi í Dröfn kann frá mörgu að segja. Hún synti þarna einmana og þungt hugsi. Og hér er Faxi á leið upp í brautina. Það er nauðsynlegt að þrífa bílinn blla.. ...jafnframt erum við með sérstaka Volvo-þjónustu. LQKIm BtFREimVERKSTÆÐI S 54958 SKUTAHRAUN113 „Ykkur hefði verið nær að gefa okkur brauð en að ota þessu apparati framan í okkur.“ /-----------------------\ Almálum og blettum allar tegundir bifreiða BÍLAMÁLUN ALBERTS Kaplahraun 15, 220 Hafnarfirði, Simi5 48 95 Vönduð og góð vinna, unnin af fagmönnum V_______________________/ Á gönguskíðum er gott að trimma. S. 54266 S. 54266 RAFVANGUR Reykjavíkurvegi 62 bakatil Nýlagnir Teikniþjónusta Breytingar Lagnir í báta. EfaaDaygnffij GLflESIP TRÖNUHRAUNI 2 HAFNARFJÖRÐUR M 53895. FLJÓT OG GÓÐ PJÓNUSTA ! REYNIÐ VIÐSKIPTIN

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.