Alþýðublaðið - 06.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.07.1925, Blaðsíða 2
1 Gengismálið. Réttarskjoiin í máli li.f. >KToldúlfs< gegn !, Alþýðnblaðinn. Málið var fyrst tekið fyrir á bæjarþÍDgl Reykjavíkur 12. júni f. á. Voru þar lagðar frsm etefoa og aáttakæra og átta töiublöð af Alþýðublaðinu, þau, or geng- isgreinarnar hðfðu blrzt f, 23., 30, 33., 36., 37. 4P » 62, og 80. tðlublað 1924. Stefnan var að efni tii alveg samhljóða sátta- kœrunnl, sem birt vftr i heiid i 123. tölublaði Alþýðubiaðsins 27. maí i fyrra, og vísast til þess um kæruatriðin. Á bæjarþlnginu 12. júui gerð- ist það eitt, að sækjandi skír- skotaði til stofnunnar, um kæru- atriðl og krðfur sinar, en verj- andi fékk frest tii varnarinnar. Litlu síðar hófst réttarfri, og gerðist því ekki neitt frokarft í máilnu íyrr en usn haustlð, er lögð var fram á bæjarþjng! 16. okt. 1924 I. Vúrn Lórasar Jóhannesson- ar, h®staréttarmálaflntnings- manns, af hálfn Alþýðablaðslns: Frá Alþýðnbrauðgerðinni. Búð Alþýðahranðgerðarlnnar á Baldarsgota 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Eúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur: Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur, — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — JBrauð og lcökur ávalt nýtt frá Irauðgerðarhúsinu. Pappír élls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, tem ódýrast er! Hevlui Ciausen* SíeJ 39. AlþýSumennl] Hefi nú með eíöuatu akipum fengið mikið af ódýrum, en amekklegum fata- efnum, áaamt mjög aterkum tauum í rerkamannabuxur og atakka-jakka. — Komið fyrat til mínl Guðm. B. VikaPj klaeðakeri: Laugavegi 5. Útbpeiðið Alþýðublaðið hvap sam þifl apufl aa hwapt mmm þifl fapifl! |»WM»3Winan9M2eKssK«naeB9c»| AlþýðublfvOið s kemur út 6 hverjnm vírktun degi I AfgreiðaU g við Ingólfaatrseti — opin dag- lega fri kl, * árd. til U. 8 aíðd, Skrifatofa á Bjargaratíg 2 (níðri) jpin kl. 91/,-lOVa árd. og 8—9 aiðdi Simar: 883: prentamiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritatjórn. V e r ð 1 a g: Aakriftarverð kr. 1,0& á mánaði. Auglýaingaverð kr. 0,16 mm.eind. Bjjbiparetdð hjúkrnoartélaga* Ég skiia hér með aftur skjol- om málalns nr. 1—-10 Það er upphaf þessa máis, að fram tll ársins 1921 hafði ekki verið viðurkendur munur á danskrl og íslenzkri któnu £!) vSr þá selt hér með sama verði og í Dansrörku.. Þegar hér var komið, brest bankana getu tií til , þess að láta í té það erlent Bskarastofa Einars J Jóna- sonar er á Laugavkgi 20 B. — (Iangangur frá Klapparstfg.) Veggmyndir, failegar og ódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. ins »Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjuáaga ... — 5 —6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Eöstudaga ... — 5—6 e. -* Laugardaga . . — 3—4 e. - fé, sem um var beðlð. — Kom þetta tll af þvi, að gróði sá, er þjóðinnl hafðl hiotnast af verð hækknn afurðanna á ófriðartím- unum, var að mestu eða öllu leytl hoifinn. Þettá oraak iðiet að- allega af verðfaili á fiskl og siid árln 1919—20 og kaupum á botnvörpungum frá útlöadum fyrlr mjðg hátt verð. Þegar þurð varð á erlendu fé hjá framieiðeadum og bönkum, varð efeki hjá því komist, að sama iögmál gerði vart við oig með ís- ienzka og erleada peninga, sem gildlr alls st ðttr (viðskiftal finu, ð verðmæti það, sem ekki er til söiu f svo stórum stíi, að það culi- nægi eftirspurn. hækkar ( verðl; m. ö. o : Erbnd ayaiuta*1) 'ór að hækka í verði gegn islenzku krónunni. — Þessi verðhækkun erlendra panlnga v*r orðin svo mikll, að £, sem eftir >gull- parl<2) á að vera kr. 18.16 lenzkíir, kostaði nm áramót 1924 kr. 30,00$ Þessi labkkin (slenzku krón unnar h» fir mjög viðtækar af 1) þ. e. gialdeyrir. Aths. Alþbl. 1) t, 0. jsfngengi við gull, Atfes. Alþbl. leiðingar, og aklftir iækkunin gagnvart £ isienzku þjóðina langmestui 1 fyrsta lagi verða innstæðueig- endur fyrir eignamiasl, sem nemur jafn mikiu og gengistallið; skuidir landsmanna og ríklslns við útlönd, hœkka að sama skapi, og hagur aitra þeirra, sem vinna fyrir föstu kaupi, fer mjög verenandi. Að þatta sé mál, sem skiitir þjóðina miklu, er augljóst. Hvað s«m nú hður skoðunum manna um það, hvort tág- gengl aé oss nauðsyniegt til þeos, að sjávarútvegurinn geti borið aig, er það víst, *ð wa- 1) Þ| e. sterliagspund, Aths, Aiþbl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.