Alþýðublaðið - 06.07.1925, Side 4

Alþýðublaðið - 06.07.1925, Side 4
mLÞv&tfm KEmtm' l innlend tlðindi. (Frá fréttastofaanl.) Sigiufírðl, 5. júlf. lsfirðingar|[fagna lelkfiml | flokbnnnm. Leikfimiflokkar íþróttafélags Reykjavíkur kpmu til Ísaíjurðar á Botníu kl. 5 (4. þ. m ). og sýadu báðir flokkarnir íþróttir sínar á sýningu, er hófst kl. 8, Húsfyllir var. Sýningarnar gengu ágætlega og vöktu mikla atbygli áhorfenda og óskifta aðdáun. Húsið lék á reiðiskjálfl áf lófataki áhorfenda. A3 lokinni sýningu var flokkunum og kennaranum baldið samsæti, og tók fjöldi manna þátt í þvi og fylgdi þeim síðan til skips. Voru flokkarnir kvadd'r með húrrahróp- um, og linti þeim ekki fyr, en hafnsögumaður steig af skipsfjöl á bát sinn úti á sunái. Móttakan var ísfirðingum til stórsóma. Um-daginn'o g veyinn. Eappreiðarnar í gær. Fíjót- aatur varð á stökki >SöriU Ólafa Magaússonar, næstar >Skuggi< úr Fijótshfíð og þá >Goðl< Ól. Magn. Á skeiði hlaut enginn 1 verðiaun, en 2. verði. fekk >Jarp- ur< Karls bakára og 3. grár hestur Stef; Þorl. bifr.stjóra. 22 hcstar voru reyndir, þar af 17 á stökki. Hestarnir voru mjög jatnlr. Yeðrið. Hiti mestur 13 st. (í Reykjavík), mlmtur 8 st. (á I«a- firði og Grfmsatöðuro). Átt helzt norðiæg, mjög hæg, víða íoga. Veðurspá: Kyrt á Suðaustur- landi, hæg norðiæg átt annars staðar; þoka víða við Norður- og Austur-land; skúrir framan af á Suðurlandi; þurt á Vestur landi. Sðngflokkur danskra stú- denta kemur með Gulifossi nú ( vikunni, og heldur samsöngva hér. Eru í honuæ 38 söngmenn, Og heitlr söngstjóri cand. jnr. Rogar Henrlchsen tónnkáld, ©n fermaður C» K, Abrahamson um- ■tjóniíirm dur. V r upph fl ga ráð- srert, að 40 föngmenn væru f flokknum, ©n 2 hafa gengið úr skaftlnu Verða sÖDgmennirnlr gestir ýmara bæjarbúa, meðan þelr dv@lj.ast l ér, «n á laugar- dnginn býður bæjaratjórn þeim tli Þingvaiiá. Fyrstl samsöngur- inn verðar á flmtudaginn. A síldveíðar era Dýfarin skip- in >Biáhvelið<, >Margrét« (áður >Henningsvor<) og >Veiöibjali- an, Af veiðum hafa nýlega komlð togaránir Hílmir (með 84 tn. lifrar). Gulltopput (m 54) Mú (rá. 45) og Snorri goði (m. 41). Til hreinsuaar com á laugaidag Hávarður Isfirð ngur. íþ>Óttamótííl við Þjórsárbrú á fau íard^gini var afartjöUótt bæði úr náiæ^um sveitum og héðán úr Reykjavik. Ræður fluttu þar auk Islendinga Fær- eylngur (Jóai-ces P^tursion), Norðmaðnr og Finni. Fimleikar voru íýndlr og knppieikár þreyttir. Fyrirlestur heídar Páli V G. Kolka tæknk um lækningafyrir- brigðin i Vestmannaeyjum og rannsóknir sinar á þeim i kvöld kl. 71/* í Nýja Bíó. Lesendnr ættu alt áf að hsida sam n A'þýðublaðinu «□ eink um nú, meðáo réttarskjöiin í gengismálinu eru að birtrst, til þess að geta háft yflriit yfír alt málið til samanburðar vlð dóm- inn, «r kemur sfðast. Hrnddur vlð það. Etns og hcitan eldlnn iorðast >d»nski Moggi< að skýra frá samþyktum þelm, er gerðar voru á gtór stúkuþinginu. Að eins dr*pur hann á, að þingið hafí verið haldið, og með sem ailra fæst um orðum i >litln kiansi í hal- inn á blaðið< rcyalr hann að láta Uta svo út, að á þlnginu hafí fátt gerst, sem aimenning varðl Fengu >ritstjórarnir< ekki ieyfí yfírmanna ainna tii að birta samþyktlr stórstúkuþingsins, eða þorðn þeir það «kkl? — Alt er það elns á bærum þeim. Q. Agætar harmonikur og munnhörpur í feibna úrvali, nýkomið. Munið nýju fsienrku plöturnar, snngnar af Sig. Skag- felt. — Velkomið að heyra þær. Hljóðfærahfisið. © Lítið hás, @ með góðum borgunarskilmáium, ó*kast tH kanpe. — Tilboð með upplýsingum leggirt inn á af- greiðslu A'þýðublaðsins. mprkt: >HÚ8í. N ý 11! 0 d ý r t! Barnaboltar frá kr. 0,35 til 6,75 Munnhörpur--------- 0.25 — 8 75 Dömutöakur---------2,90til35 00 Vasahnífar ‘-------- 0 75 til 2 95 Speglar------------o,25 — 2 90 V atnsglöB---------0,35 — 1,20 Vatnsflöskur — — 1,60 — 2,50 Smjörkúpur---------1,75 — 4,45 Kafflstell (6 manna) frá kr. 21,75 tii 38,00. Hárgreiður (œeð skafti) kr. 1,65. Bollapöi 0. fl. K. Einarsson & Bjornsson, Bankastræti 11. Sími 915 S'mi 915. Reiðbuxur, 4 tegundir, og Reiðjakkar, □ýkomlð í Austurstræti 1, Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Sjómaðar óskast norður að Skálum nú með >Esju<. Gott kaup. Bltstjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjörn Halldóreson, Préntam. Haflgríma BenediktggBörf' fiersðtRÍKitrwM 1*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.