Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 78
1971
— 76 —
Tala %0 allra %0allra
mannsláta landsmanan
Bláæðabólga og æðasegabólga (451) 12 8,0 0,06
Inflúensa (470—474) 12 8,0 0,06
Önnur eða óþekkt dánarmein 182 121,2 0,88
Síðastliðinn hálfan áratug, 1967—1971, er meðalfólksfjöldi og hlut-
fallstölur barnkomu og manndauða sem hér segir:
1967 1968 1969 1970 1971
Meðalfólksfjöldi 198674 201244 202920 204104 206092
Hjónavígslur 8,6 %o 8,4 %o 8,5 %„ 7,8 %o 7,9 %o
Lifandi fæddir 22,2 — 21,0 — 20,8 — 19,7 — 20,7 —
Andvana fæddir (lif. fæddra) 11,4 - 12,3 — 11,1 - 9,9 — 8,9 —
Heildarmanndauði 7,0 — 6,9 — 7,2 — 7,1 — 7,3 —
Ungbarnadauði (lif. fæddra) 13,4 — 14,0 — 11,6 — 13,2 — 12,9 —
Hjartasjúkdómadauði 2,09— 1,96— 2,10— 2,28— 2,12—
Krabbameinsdauði 1,47- 1,46— 1,44— 1,31— 1,41-
Heilablóðfallsdauði 0,82— 0,97— 0,86— 0,94— 0,98—
Slysfaradauði 0,65— 0,57— 0,58— 0,75— 0,79—
Lungnabólgudauði 0,43— 0,43— 0,57— 0,52— 0,55—
Berkladauði 0,02— 0,02— 0,02— 0,01— 0,01—
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,0 — 0,0 — 0,23— 0,0— 0,46—
IV. Sóttarfar og sjúkdómar.
Árvissar farsóttir höguðu sér líkt og venjulega. Talsverð brögð voru
að hettusótt, hlaupabólu og kikhósta, og inflúensa gekk, einkum í apríl
og maí. Faraldrar þessir eru taldir miðlungi þungir. Manndauði varð
heldur með meira móti, eða 7,3% landsmanna.
A. Farsóttir.
Sjúkl.
Dánir
Sjúkl.
Dánir
Töflur II, III og IV, 1—26.
1. Taugaveiki (001 febris typhoides).
Töflur II, III og IV, 1.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
2. Taugaveikisbróðir (002 febris paratyphoides).
Töflur II, III og IV, 2.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971