Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Blaðsíða 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Blaðsíða 141
— 139 — 1971 lumbal segment. Hreyfingar í col. lumb. eru allgóðar, sjúklingur fix- erar ekki í col. lumb. við hreyfingar. Við lateral flexion til vinstri fær sjúklingur verk í hægri síðu. Við skoðun á ganglimum finnast engin neurologisk brottfallseinkenni. Lasegue próf neg. bilat. Röntgenmyndir, teknar 25. 5. 1972, sýna talsverðar osteoarthrotiskar breytingar í hrygg einkum osteophytmyndanir á liðbrúnum L II—L III og L IV. Discdegenerationir hins vegar óverulegar. Við samanburð við röntgenmyndir, teknar 15. 7. 1970, sést, að rönt- genologiskt ástand er mjög svipað, engar verulegar breytingar hafa orðið á þessu tímabili. Álit: Sjúklingur verður fyrir áverka á hrygg eða bak árið 1968. Röntgenmyndir af col. lumbsacr., teknar iy2 ári síðar, sýna töluverðar osteoarthrotiskar breytingar, eins og áður er lýst. Mjög er ólíklegt, að áverki sá, er sjúklingur varð fyrir, eigi nokkurn þátt í þeim arthrotisku breytingum, er sjást í hrygg sjúklings. Hins vegar er sennilegt, að áverkinn hafi getað valdið því, að arthrotisk einkenni komu fram í arthrotiskum hrygg, sem áður hafði verið einkennalaus eða einkenna- lítill. Áverkinn, er sjúklingur varð fyrir, kann að hafa valdið sköddun á mjúkum vef hægra megin við hrygg. Þetta kann síðan að hafa veikt hrygginn og gert hann varnarminni gegn hnjaski. Við skoðun á sjúklingi finnst hins vegar lítið athugavert, eins og raunar oft hjá sjúklingum með bakóþægindi, og hefur maður því fyrst og fremst orð sjúklings fyrir því, hversu mikil óþægindi hans eru“. Ályktun: Um er að ræða 45 ára gamlan lögreglumann, sem hlaut bakáverka við lögreglustörf fyrir 3y2 ári. Hann er talinn hafa hlotið mar á mjó- hryggj arsvæðinu. Slasaði hefur fengið æfingameðferð og nuddlækningar hjá nudd- lækni öðru hverju undanfarin ár án verulegs árangurs. Starfsgeta hefur verið stopul allt frá slysdegi, í misjafnlega miklum mæli, stundum hefur hann verið óvinnufær að sögn í nokkrar vikur, starfsgetan verið verulega skert svo vikum og mánuðum skiptir, eftir það nokkuð skert mánuðum saman, og loks verður að telja vinnugetu varanlega skerta. Síðan síðasta örorkumat var gert, hefur að áliti slasaða ekki verið um neina framför að ræða á líðan og heilsufari, sem þó var vonazt eftir. Sjúklegar breytingar í hrygg, sem voru til staðar fyrir slysið, virðast hafa komið fyrr og meira í ljós en ella hefði e. t. v. orðið, og sennilegt er talið, að rekja megi hin þrálátu bakeinkenni til afleiðinga slyssins. Þær varanlegu afleiðingar þessa slyss, sem hér um ræðir, eru mjög þrá- látir bakverkir, stirðleiki, getuleysi til átaka, lyftinga og burðar. Tæpast er að vænta frekari bata en þegar er fenginn, og þykir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.