Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 79
— 77 —
1971
3. Önnur bifstafasýking (003 salmonellosis alia).
Töflur II, III og IV, 3.
1971
Sjúkl. 4
Dánir „
Veikin var skráð í Rvíkur, Akureyrar og Hafnarfj.
Rvík. 23. september tilkynnti Landspítalinn um 84 ára konu með
salmonellosis typhi murium. Ekki er vitað um, að fleiri hafi sýkst,
þrátt fyrir nána eftirgrennslan heilbrigðiseftirlitsins.
Akureyrar. Einn sjúklingur í febrúar, húsmóðir, sem kom úr „vetrar-
leyfi“ frá Kanaríeyjum og Afríku. Lá á FSA um tíma, batnaði fljót-
lega og vel. Engin tilfelli fundust í nágrenni hennar.
4. Blóðsótt (004 dysenteria bacillaris).
Töflur II, III og IV, 4.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjukl. 4 ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,,
Danir ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,, ,,
5. Iðrasóttir og niðurgangur (008—009 enteritis s. mb. diarrhoicus).
Töflur II, III og IV, 5.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjúkl. 5447 6378 4519 6219 5424 5659 4127 4294 5594 3803
Dánir 2 1 5 3 4 2 2 2 2 1
Eins og vænta má, stakk þessi kvilli sér niður í flestum héruðum
landsins. Flest voru tilfellin á síðustu mánuðum ársins, en dreifing
annars jöfn yfir árið.
Rvík. Gerði meira og minna vart við sig alla mánuði ársins. Flest
voru tilfellin í desember, en fæst í febrúar.
Álafoss. Viðloðandi allt árið, en mest áberandi í sambandi við inflú-
ensufaraldur í apríl.
Stykkishólms. Lítið um iðrakvef.
Þingeyrar. Dálítið í maí-júní og aftur í október.
Blönduós. Kemur fyrir allt árið.
6. Bamaveiki (032 diphtheria).
Töflur II, III og IV, 6.
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
„ „ ii ii ii ii ii ii „
„ „ ii n ii n ii ii ii
1962
Sjúkl. „
Dánir „