Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 80
1971
— 78 —
7. Kikhósti (033 pertussis).
Töflur II, III og IV, 7.
Sjúkl.
Dánir
1962 1963
14 8
1964 1965
6 1136
tt ti
1966 1967
1321 6
tt tt
1968 1969
3 7
1970 1971
6 544
tt
tt
Nokkur faraldur, þegar kom fram á árið, og var honum að kalla má
lokið um áramót. Veikin er skráð í 15 héruðum.
Blönduós. Gekk þrálát kvefpest, sem líktist helst kikhósta, og mun
sennilega hafa verið það, þótt ekki hafi verið sýnt fram á það með
veirurannsókn.
Akureyrar. Á skrá alla mánuði frá apríl til ársloka. Sem fyrr klín-
ísk greining en ekki bakteríólógisk. Flestir sjúklingar eru börn, sem
hafa verið bólusett gegn kikhósta, og einkenni því oft óljós. Þó tel ég
ekki efa á, að hér hafi verið um pertussis að ræða og tilfellafjöldi van-
talinn.
8. Kverkabólga (angina faucium).
Töflur II, III og IV, 8 og 24.
a. Af völdum keöjukokka (084.0 angina streptococcica).
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjúkl. 1378 1494 611 461 569 502 555 759 873 681
Dánir tt ii it tr tt tt tt tt tt tt
b. Af völdum annarra sýkla (462—463 pharyngitis s. tonsillitis acuta).
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjúkl. 12473 12015 12147 10803 11254 13118 11837 11504 10685 11701
Dánir » tt tt tt tt 1 tt tt tr tt
a. Skráð í 21 héraði. b. Skráð í nær öllum héruðum. Læknar hafa
ekkert markvert um veikina að segja.
9. Skarlatssótt (034.1 scarlatina).
Töflur II, III og IV, 9.
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjúkl. 286 735 106 31 20 17 46 36 61 70
Danir ,, ,, „ ,, ,, ,, „ „ „ „
Stakk sér niður í 13 héruðum. Tilfellin dreifð á alla mánuði ársins
nema janúar og ágúst.