Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 85
— 83 —
1971
Blönduós. Gerði vart við sig í aprílmánuði. Var yfirleitt væg. Gekk
svo yfir í maímánuði. Bólusettir alls 800 manns í desember.
Dalvíkur. Faraldur í vor náði sér lítt niðri, enda mikið bólusett.
Akureyrar. Inflúensu-virosis. Svo er skráð veiki, sem gekk hér mán-
uðina mars—maí. Skráð voru alls 1077 tilfelli. Vírólógísk sönnun
liggur ekki fyrir um orsök sóttar þessarar, þó að tilraunir væru gerðar
með að fá ræktanir úr hálsskolvatni. Aðaleinkenni veikinnar: Hár
hiti, höfuðverkur, kvef, hálssærindi, beinverkir, en einnig voru hjá
fjölda sjúklinga mjög mikil einkenni frá meltingarfærum, bæði upp-
köst og niðurgangur. Ekki er mér kunnugt um alvarleg eftirköst. Sömu
mánuðina var mikið skráð af infectio ac. nasopharyngica, en einkenni
voru svo ólík, að mér þykir ótrúlegt, að verulegur ruglingur hafi orðið
þar á milli skráninga.
24. Lungnabólga (pneumonia).
Töflur II, III og IV, 28—30.
Kveflungnabólga (pn. catarrhalis).
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970
Sjúkl. 1602 1513 1333 1242 1110 980 908 929 1122
a. Veirulungnabólga (480 pneumonia virosa).
1971
Sjúkl. 89
b. Taksótt (481 pn. pneumococcica).
1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971
Sjúkl. 112 89 84 74 64 54 41 50 52 36
Dánir 71 71 73 110 112 86 86 115 106 113
c. önnur lungnabólga (482—486 pneumonia alia).
1971
Sjúkl. 790
a. Á skrá í 8 héruðum, b. í 12 héruðum og c. í 40 héruðum. Heitið
„kveflungnabólga" er nú ekki notað lengur samkvæmt hinni nýju sjúk-
dóma-og dánarmeinaskrá, en berkjulungnab. (485) telst til pn. al.
25. Barnsfararsótt (670 sepsis puerperalis).
Töflur II, III og IV, 31.
1962
2
99
1963
99
99
1964
99
99
1965
3
1966
1
1
1967
99
99
1968
99
99
1969 1970
99
1971
2
Sjúkl.
Dánir
99