Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 94
1971
— 92
2. Bergsveinn Ólafsson.
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigmatismus Cataracta Glaucoma Blepharo- conjunctivitis Sjúkdómar í homhimnu Sjúkdómar í uvea Táravegssjúkd. Strabismus Blind augu Aðrir sjúkdómar 1 Sjúkdómar samt. 1 Sjúkl. samtals
Áður kunnir sjúklingar Nýir sjúklingar
Höfn í Hornaf. 43 15 n 5 7 8 2 15 í 2 í 2 6 8 126 116
Djúpivogur ... 14 2 5 5 _ 6 1 3 - _ - - 2 - 38 34
Breiðdalur .... 10 - 4 _ - 3 - 8 - - - - 2 - 27 24
Fáskrúðsfj. ... 26 8 6 4 3 2 _ 21 í 1 - 2 1 6 81 73
Reyðarfj 9 5 1 3 - 1 - 6 - - í 2 1 4 33 29
Eskifj 23 10 6 2 1 9 3 14 _ - - 1 3 2 74 62
Neskaupstaður 24 7 7 3 8 3 1 30 í 1 _ 2 3 4 94 90
Seyðisfj 13 5 9 5 2 1 1 5 _ - - 1 - 3 45 43
Egilsstaðir .... 33 12 18 10 5 12 1 25 - - - - 12 6 134 118
Vopnafj 7 8 3 4 2 1 - 4 í - - _ - 1 31 28
Skeggjastaðir . 12 2 4 3 1 1 - 2 - 1 - 1 27 25
Samtals 214 74 74 44 29 47 9 133 4 5 2 11 30 34 710 642
Lagt var upp í ferðalagið 23. júlí og komið heim 20. ágúst. Höfð var
viðdvöl og sjúklingar skoðaðir á 11 stöðum, samtals 22 daga. Alls voru
skoðaðir í ferðinni 642 sjúklingar. Meðfylgjandi tafla sýnir sjúklinga-
fjölda og sjúkdómsgreiningar, eins og það er tilfært í bókum mínum
frá ferðalaginu.
Sjúklingatalan og sjúkdómahlutfallið er ekki mikið frábrugðið frá
frá ári til árs. Þó eru nú talin fleiri blind augu en oftast áður. Ekki
mun það þó stafa af því, að blindum fjölgi í fjórðungunum, heldur af
hinu, að með betri samgöngumöguleikum og góðu tíðarfari á gamla og
þungfæra fólkið hægara um vik að finna augnlækninn, þegar hann er
á ferð. Einn alblindan sjúkling sá ég í ferðinni, og var blinduorsökin
gláka. Annars er orsök blindu þessara 30 augna:
21 augu blind af gláku.
7 — — - afleiðingum af slysum.
1 — — - retina-losi.
1 — — - eftir beintumor (condroma) í os
frontale et osses orbitae.
3. Hörður Þorleifsson.
Á Kirkjubæjarklaustri var skoðað í hinu nýja skólahúsi, sem verður
formlega tekið í notkun á þessu hausti sem heimavistarskóli fjögurra
hreppa. Skoðaðir voru 87, og leituðu flestir augnlæknis vegna sjón-