Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Qupperneq 97
— 95 —
1971
ófullburða telja ljósmæður 155 af 4164 börnum (3,72%). Vansköpuð
voru 66 börn af 4164, þ. e. 1,59%. Á sjúkrastofnunum fæddust 4042
börn, eða 97,1 % fæddra.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1962
Af barnsf. 2
Úrbarnsf.s. „
Samtals 2
1963
1
1964
3
1966
1
1966 1967 1968
» » »
1 ,» ,»
1 it »»
1969
1
1970
1971
2
1 skýrslum héraðslækna, sem borist hafa úr 37 héruðum, um læknis-
hjálp við barnsfæðingar (tafla XIV) er tilefni sem hér segir:
Partus, complicatione non indicata ....................................... 2316
Partus placenta praevia s. haemorrhagia ante partum complicatus............... 50
Partus retentione placentae complicatus....................................... 41
Partus alia haemorrhagia post partum complicatus ............................. 30
Partus anomalia pelvis osseae complicatus .................................... 27
Partus disproportione fetopelvina complicatus ............................... 106
Partus malepositione fetus complicatus ....................................... 76
Partus labore prolongato e causa alia complicatus............................ 133
Partus cum laceratione perinei, alia laceratione non indicata ............... 403
Partus cum alio traumate obstetricio matris.................................... 4
Partus cum alia complicatione ............................................... 196
Á árinu fóru fram 136 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935,
og er gerð grein fyrir þeim aðgerðum í töflu XII. Tekið var tillit til fé-
lagslegra aðstæðna jafnframt í 37 tilfellum.
Fram fóru 23 aðgerðir samkvæmt afkynjunar- og vönunarlögum nr.
16/1938, þar af 6 fóstureyðingar eingöngu eða ásamt vönun.
Hólmavíkur. Allar gravid konur skoðaðar reglulega og fæða á sjúkra-
skýli.
Hiísavíkur. Nánast allar barnshafandi konur koma til reglulegs eftir-
lits á Heilbrigðismiðstöðina í Húsavík, og er það innt af hendi af ljós-
móður og læknum stöðvarinnar.
Austur-Egilsstaða. Eftirlit með barnshafandi konum fer fram hjá
héraðslækni. Yfirleitt mæta konurnar reglulega. Allar fæðingar í hér-
aðinu á sj úkraskýlinu og læknir viðstaddur. Rhesus-varnir framkvæmd-
ar.
Keflavíkur. Enn hefur ekki fengist aðstaða eða vilji hjá bæjaryfir-
völdum að skapa aðstöðu fyrir barnalækni og þar með eftirlit með ung-
börnum, svo og mæðraeftirlit. Rhesus-varnir eru hér engar. Hver heim-
ilislæknir reynir þó að sinna þessu, eftir því sem börn og barnshafandi
konur leita til þeirra.