Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 99
— 97 —
1971
Stykkishólms. Eitt dauðaslys á árinu.
Blönduós. 4 dauðaslys á árinu. Af því dó þrennt í bílslysi.
Akureyrar. Þrjú dauðaslys urðu í héraðinu á árinu.
Austur-Egilsstaða. 1 lok maí varð banaslys á Fjarðarheiði. Létust
3 menn af kolsýringseitrun.
Hafnar. Vélbáturinn Sigurfari fórst í Hornafjarðarósi 17. apríl og
með honum 8 menn, 6 búsettir í héraðinu.
B. Slysavarnir.
Vr Árbók Slysavarnafélags íslands.
Tekjur Slysavarnafélags Islands voru kr. 11.153.269,49 á árinu.
Skipatjón og slysfarir á sjó urðu:
Islensk skip:
Við árekstur...................... 2
Fórust í rúmsjó ................. 10
Lentu í eldsvoða.................. 3
Strönduðu ........................ 5
Erlend skip:
Strönduðu ........................ 3
Ikviknun ......................... 1
Rvík. Slysavarnafélagi Islands voru veittar 150 þúsund krónur í styrk
frá borgarsjóði og 20 þúsund frá Reykjavíkurhöfn.
C. Mannskaðarannsóknir og önnur réttarlæknisstörf.
Engin skýrsla barst frá Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg
fyrir þetta ár.
Rvík. Gerðar voru 128 réttarkrufningar. Leitað var álits míns í 11
barnsfaðernismálum.
VIII. Skólaeftirlit.
Tafla X, A og B.
Skýrslur um skólaeftirlit bárust ekki úr eftirtöldum 16 héruðum:
Kleppjárnsreykja, Ólafsvíkur, Búðardals, Reykhóla, Flateyjar, Flat-
eyrar, Hvammstanga, Ólafsfj., Þórshafnar, Vopnafj., Nes, Eskifj.,
13
L