Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 101
— 99 —
1971
6. Lög nr. 70 16. apríl, um breyting á lyfsölulögum, nr. 30 29. apríl
1963.
7. Lög nr. 59 18. apríl, um breyting á lögum nr. 63 28. maí 1969, um
verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf.
8. Lög nr. 67 20. apríl, um almannatryggingar.
9. Bráðabirgðalög nr. 61 19. maí, um breyting á lögum nr. 30 28.
apríl 1966, um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum.
10. Bráðabirgðalög nr. 75 19. júlí, um breyting á lögum nr. 67 20.
apríl 1971, um almannatryggingar.
11. Lög nr. 84 17. des., um breyting á áfengislögum, nr. 82 2. júlí 1969.
12. Lög nr. 85 21. des., um breyting á lögum nr. 30 28. apríl 1966, um
meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum.
13. Lög nr. 96 27. des., um breyting á lögum um almannatryggingar,
nr. 67 frá 20. apríl 1971.
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefn-
ar út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1. Reglugerð nr. 7 15. jan., fyrir Heilsuverndarstöð Isafjarðar.
2. Reglur nr. 8 20. jan., um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum
olíu.
3. Reglugerð nr. 16 22. jan., fyrir Vatnsveitu Keflavíkur.
4. Reglugerð nr. 33 12. febr., um breyting á reglugerð nr. 7 22.
janúar 1964, um iðgjöld til slysatrygginga samkvæmt 40. gr. laga nr.
40 1963, um almannatryggingar, sbr. reglugerð nr. 60 1969.
5. Reglugerð nr. 35 17. febr., um breyting á reglugerð nr. 55 20. mars
1970, um eftirlit og mat á ferskum fiski o. fl.
6. Reglugerð nr. 37 23. febr., um breytingu á reglugerð nr. 106 25.
apríl 1969, um viðvörunarmerki almannavarna.
7. Reglugerð nr. 42 1. mars, fyrir Heilsuverndarstöð Akureyrar.
8. Reglugerð nr. 48 17. mars, um breyting á reglugerð um búnað og
rekstur lyfjagerða og lyfjaheildsala og eftirlit með þeim nr. 289
22. desember 1970.
9. Reglugerð nr. 57 19. mars, um breyting á reglugerð um öryggis-
ráðstafanir við frystikerfi og búnað í frystihúsum nr. 12 25. janúar
1965.
10. Samþykkt nr. 49 24. mars, fyrir Vatnsveitufélag Múlakotsbæja í
Flj ótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu.
11. Reglugerð nr. 74 27. apríl, fyrir Vatnsveitu Vestur-Landeyja-
hrepps í Rangárvallasýslu.
12. Reglur nr. 76 4. maí, um breyting á reglum nr. 52 12. mars 1965,
um breyting á reglum nr. 11 20. janúar 1953, um eftirlit með skip-
um og öryggi þeirra.
13. Auglýsing nr. 77 6. maí, um heilbrigðiseftirlit í Reykjavík.
14. Reglugerð nr. 87 11. maí, um eyðingu svartbaks með fenemali.
i