Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 102
1971
— 100 —
15. Reglugerð nr. 91 26. maí, fyrir Vatnsveitu Borgarness.
16. Reglugerð nr. 109 15. júní, fyrir Vatnsveitu Bessastaðahrepps.
17. Reglugerð nr. 114 28. júní, um heimilisþjónustu fyrir aldraða.
18. Reglugerð nr. 115 30. júní, um flutning líka.
19. Samþykkt nr. 119 6. júlí, um hundahald í Hafnarfjarðarkaupstað.
20. Reglugerð nr. 129 9. júlí, um notkun og bann við notkun tiltek-
inna eiturefna og hættulegra efna.
21. Auglýsing nr. 130 9. júní, um undanþágur frá ákvæðum laga um
eiturefni og hættuleg efni.
22. Reglugerð nr. 131 9. júní, um útgáfu og afgreiðslu eiturbeiðna og
annarra tilsvarandi leyfa.
23. Reglugerð nr. 132 13. júlí, um notkun eiturefna og hættulegra efna
í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra.
24. Reglur nr. 182 6. sept., um breytingu á reglum nr. 14. 28. febrúar
1962, um breytingu á reglum um eftirlit með skipum og öryggi
þeirra nr. 11 20. janúar 1953.
25. Samningur nr. 196 17. sept., milli Læknafélags Islands og mennta-
málaráðuneytisins um gjald fyrir heilsuvernd í skólum.
26. Erindisbréf héraðsdýralækna nr. 197 21. sept.
27. Reglugerð nr. 208 28. okt., fyrir Þroskaþjálfaskóla íslands.
28. Reglugerð nr. 209 28. okt., fyrir röntgentæknaskóla.
29. Reglugerð nr. 229 15. nóv., um sóttvarnir.
30. Samþykkt nr. 240 29. nóv., fyrir Vatnsveitufélagið Skálavatns-
veitu.
31. Reglugerð nr. 226 22. des., um hækkun bóta samkvæmt lögum um
almannatryggingar.
32. Reglugerð nr. 254 29. des., um nám og störf sjúkraliða.
33. Reglugerð nr. 257 30. des., um breyting á reglugerð nr. 7 22 janúar
1964, um iðgjöld til slysatrygginga samkvæmt 40. gr. laga nr. 40
1963, um almannatryggingar, sbr. reglugerð nr. 60 1969.
34. Reglugerð nr. 259 30. des., um breytingu á reglugerð nr. 118 9.
september 1954, um sölu og veitingar áfengis.
Auglýsingar birtar í C-deild Stjórnartíðinda:
1. Auglýsing nr. 4 22. febr., um samning um norrænan vinnumarkað
fyrir lyfjafræðinga.
2. Auglýsing nr. 6 5. apríl, um samning um gagnkvæma viðurkenningu
á eftirliti með framleiðslu lyfja.
3. Auglýsing nr. 11 13. apríl, um alþjóðasamning um bann við stað-
setningu gjöreyðingarvopna á hafsbotni.
Forseti Islands staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til heil-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 88 24. maí, fyrir Björgunar- og sjúkrasjóð
Breiðafjarðar.