Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 103
— 101 —
1971
2. Skipulagsskrá nr. 212 1. nóvember, fyrir Sjóð Níelsar Dungals
prófessors.
X. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
Læknar.
Læknar, sem hafa lækningaleyfi á Islandi, voru í árslok taldir 430.
Búsettir í landinu voru 321 (sbr. töflu I), þar af 6 kandídatar (og
læknastúdentar), sem gegndu héraðslæknisstörfum og höfðu lækninga-
leyfi aðeins á meðan. Voru þá samkvæmt því 645 íbúar um hvern þann
lækni, en 658 um hvern búsettan lækni með fullgildu lækningaleyfi.
Læknar búsettir í Reykjavík voru 218, í öðrum kaupstöðum 57, utan
kaupstaða 40, og við framhaldsnám eða bráðabirgðastörf hér eða er-
lendis eða búsettir erlendis 115. Læknakandídatar, sem eiga ófengið
lækningaleyfi, voru 81 (þar með taldir kandídatar með bráðabirgða-
lækningaleyfi).
Á læknaskipun landsins urðu eftirfarandi breytingar (ráðningar að-
stoðarlækna og setningar í héruð, þar sem skipaðir eða settir læknar
eru fyrir, eru ekki teknar með):
Ólafsvíkur Arngrímur Björnsson fyrrv. hl. Setning 1/1-25/4
- Þórarinn Amórsson cand. med. et chir. Setning 26/4-óákv.
- Hreggviður Hermannsson hl. Ólafsfj. Skipun Frá 1/10
Búðardals *H1. Stykkishólms Setning 1/10-15/10
- Haukur S. Magnússon læknir Setning 15/10-óákv.
Reykhóla Þórhallur B. Ólafsson læknir Setning 7/1-7/7
_ *H1. Búðardals Setning 7/7-óákv.
Flateyjar *H1. Reykhóla Setning 7/1-7/7
- *H1. Stykkishólms Setning 8/7-óákv.
Patreksfj. Ástráður B. Hreiðarsson læknir Setning frl. 1/5-31/5
- Hörður Bergsteinsson cand. med. et chir. Setning 1/6-10/6
_ Helgi J. ísaksson stud. med. et chir. Setning 10/6-20/6
- Einar Oddsson cand. med. et chir. Setning 20/6-20/6 ‘72
Bíldudals *H1. Patreksfj. Setning 1/5-20/6 ‘72
Flateyrar Jóhann Guðmundsson cand. med. et chir. Setning 16/6-15/6 ‘72
Suðureyrar Högni Óskarsson stud. med. et chir. (seta á Ísaf.) Setning 21/6-30/6
_ Bjöm Árdal cand. med. et chir. (seta á Ísaf.) Setning 7/7-óákv.
Hvammstanga Guðbrandur Þ. Kjartansson cand. med. et chir. Setning 1/10-óákv.
Dalvíkur Daníel Á. Daníelsson hl. Lausn Frá 1/11
Daníel Á. Daníelsson fyrrv. hl. Setning 1/11-óákv.
Breiðumýrar Ingimar S. Hjálmarsson læknir (seta í Húsavík) Setning 1/6-óákv.
Húsavíkur Þórarinn E. Sveinsson cand. med. et chir. Setning 1/9-30/9
_ Magnús B. Einarsson cand. med. et chir. Setning 1/10-1/10 ‘72
Kópaskers *H1. Raufarhafnar Setning 1/7-31/8
- Jóhannes M. Gunnarsson stud. med. et chir. (seta í Húsavík) Setning 3/9-3/10
— Sigurjón B. Stefánsson cand. med. et chir. (seta í Húsavík) Setning 4/10-óákv.