Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 105
— 103 —
1971
6. Jón G. Hallgrímsson, brjóstholsskurðlækningar (undirgrein
skurðlækninga) (5. maí)
7. Kjartan Pálsson, lyflækningar, sérstaklega hjartalækningar
(1. febr.)
8. Kristinn Guðmundsson, taugaskurðlækningar (15. des.)
9. Kristján Baldvinsson, skurðlækningar (13. apríl)
10. Kristján Sigurðsson, skurðlækningar (5. febr.)
11. Magnús Karl Pétursson, lyflækningar, sérstaklega hjarta-
lækningar (24. sept.)
12. Óli Björn Hannesson, augnlækningar (23. sept.)
13. Sigurður Björnsson, lyflækningar, sérstaklega meltingar-
sjúkdómar (4. okt.)
14. Sigurður Egill Þorvaldsson, skurðlækningar (4. maí)
15. Stefán Haraldsson, bæklunarlækningar (11. jan.)
16. Sverrir Bergmann, taugalækningar (24. sept.)
17. Sverrir Bjarnason, barnageðlækningar (25. júní)
18. Tryggvi Ásmundsson, lungnasjúkdómar (12. okt.)
19. Víglundur Þór Þorsteinsson, kvensjúkdómar og fæðingar-
lækningar (8. mars)
Tannlæknar.
Tannlæknar, sem hafa tannlækningaleyfi á Islandi, töldust 125 í árs-
lok. Af þeim voru búsettir og starfandi í Reykjavík 83, búsettir í öðrum
kaupstöðum 18, utan kaupstaða 5, erlendis 11 og án fasts aðseturs
(bráðabirgðastörf erlendis) 5. Starfandi tannlæknar töldust 106 alls.
Tannlækningaleyfi (takmarkað lækningaleyfi) veitt á árinu:
1. Baldur Bragason (6. okt.)
2. Helgi Magnússon (19. júlí)
3. Ingvi Jón Einarsson (11. febr.)
4. Jens S. Jensson (19. júlí)
5. Leonard Ingi Haraldsson (7. okt.)
6. Loftur Ólafsson (7. okt.)
7. Sigfús Þór Elíasson (7. okt.)
Hjúfcrunarkonur.
Starfandi hjúkrunarkonur eru taldar 591 í árslok. 395 störfuðu í
Reykjavík, 161 í öðrum kaupstöðum og 35 utan kaupstaða. Samkvæmt
þessu voru 351 íbúi um hverja starfandi hjúkrunarkonu.
Sjúkraliðar.
Starfandi sjúkraliðar eru taldir 256 í árslok. 175 störfuðu í Reykja-
vík, 76 í öðrum kaupstöðum og 5 utan kaupstaða.