Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 106
1971
— 104 —
Sj úkra þj álfarar.
Sjúkraþjálfarar, með leyfi og starfandi, eru taldir 31 í árslok. 16 eru
búsettir í Reykjavík, 11 í öðrum kaupstöðum og 4 utan kaupstaða. Eitt
þess háttar leyfi var veitt á árinu.
Meinatæknar.
Starfandi meinatæknar eru taldir 79 í árslok. 70 störfuðu í Reykja-
vík, 6 í öðrum kaupstöðum og 3 utan kaupstaða. Framtal þetta er eftir
upplýsingum héraðslækna.
Ljósmæður.
Skipaðar ljósmæður eru taldar 79 í árslok, en aðrar starfandi ljós-
mæður voru 62. Búsettar í Reykjavík voru 41.
Dýralæknar.
Dýralæknar með dýralæknaprófi voru alls 25 í árslok. Af þeim voru
18 héraðsdýralæknar.
XI. Heilbrigðisstofnanir.
Sjúkrahús.
Tafla XVII.
Á eftirfarandi töflu er greindur fjöldi sjúkrastofnana, rúmafjöldi,
aðsókn o. fl. eftir tegundum stofnana. Raunverulegur sjúkrahúsafjöldi
er 38, þar sem Sólvangur er tvítalinn. Vífilsstaðir og Kristnes teljast
ekki lengur berklahæli.
Fjöldi sjúkrahúsa ....
- sjúkrarúma......
- á 1000 landsmenn
Teg. sjúkrarúma (%) ..
Sjúklingafjöldi.......
- á 1000 landsmenn .
Legudagafjöldi .......
- á hvem landsmann .
Meðalfj. legudaga á
sjúkling...........
Nýting rúma í %.......
Sjúkrahús Aðrar sjúkrastofnanir
n §1 11 Geð- sjúkrahús | Holdsv.- spítali Hjúkrunar- spítalar Endurhæf- ingar- stofnanir || «*ð U< Ja öll sjúkrahús Drykkju- mannahæli k > — Allar aörar sjúkrastofn.
26 i í 5 2 4 39 2 5 7
1507 232 2 600 265 39 2645 70 289 359
7,3 1,1 - 2,9 1,3 0,2 12,8 0,3 1,4 1,7
57,0 8,8 - 22,7 10,0 1,5 - 19,5 80,5 -
29397 973 2 1074 2115 1320 34881 191 348 539
141,9 4,7 - 5,2 10,3 6,4 169,2 0,9 1,7 2,6
532810 92882 730 222906 99518 10167 959013 24915 112444 137359
2,6 0,4 1,1 0,5 0,05 4,6 0,1 0,5 0,7
18,1 95,4 _ 207,5 47,0 7,7 27,5 130,4 323,1 254,8
99,5 109,7 “ 101,8 102,9 71,4 100,9 97,5 106,6 104,8