Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 111
— 109 —
1971
M N P S Cw s Kh-titr. Alls
11 11 5 16 5 2 4 1.002
Ath.: Jákvæð Coombs-próf 3
— screen-test 1
Framleiðsla á plasma ........................ 168
— - AHG-factor VIII ............... 255
— - AHG snautt plasma.............. 137
—• - Thrombocytum ................. 768
— - Packed cells .................. 338
Á tímabilinu 2/11—31/12 voru framkvæmdar Ástralíu-antigen-
rannsóknir fyrir Blóðbankann á rannsóknarstofu Landakotsspítala —
alls 742.
Endurflokkanir eru ekki meðtaldar í þessu uppgjöri.
Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum.
Prófessor Margrét Guðnadóttir hefur látið í té eftirfarandi greinar-
gerð um veirurannsóknir að Keldum á árinu:
Vorið 1971 gekk í Reykjavík og víðar á landinu faraldur, sem líktist
inflúensu. Sýni, sem send voru í veirurannsóknir úr þessum faraldri,
reyndust neikvæð fyrir inflúensuveirum. Ræktunartilraunir í vefja-
gróðri virtust benda á enteroveirusýkingu, en veiran óx mjög illa við
þau ræktunarskilyrði, sem fyrir hendi voru, og ættgreindist ekki. I
desember var staðfest með mótefnamælingum að Rubella-veira væri
komin til landsins.
Heilsuverndarstöðvar.
Heilsuverndarstö'ð Reykjavíkur.
Berklavarnadeild (sjá töflu á bls. 110).
Barnadeild.
Á deildina við Barónsstíg og í útibú Langholtsskóla komu alls 5167
börn. Börnin fengu alls 11793 læknisskoðanir og voru, eins og á undan-
förnum árum, bólusett gegn barnaveiki, ginklofa, kikhósta, mænusótt
og bólusótt, samkvæmt reglum deildarinnar. 270 börn voru undir sér-
eftirliti, aðallega vegna líkamságalla eða félagslegra erfiðleika.
1690 nýfædd börn voru tilkynnt deildinni á árinu (129 fleiri en árið
áður).
Af þeim voru:
813 fædd í Fæðingardeild Landspítalans,
831 — - Fæðingarheimili Reykjavíkur,