Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 113
— 111 —
1971
51 barn var á brjósti 5 mánuði eða lengur.
211 börn voru - — 2—4 mánuði.
330 — — - — 4—8 vikur.
321 barn var á brjósti minna en 1 mánuð.
10 börn fengu brjóst og pela 5 mánuði eða lengur.
67 — — — - — 2—4 mánuði.
268 — — — - — 4—8 vikur.
312 — — — - — minna en 1 mánuð.
132 — — pela eingöngu frá fæðingu.
55 — er ókunnugt um.
123 börn eru enn á brjósti og bíða næstu skýrslu.
Ljósböð fengu 257 börn, alls 2395 skipti.
Hverfishjúkrunarkonur.
Hverfishjúkrunarkonur fóru samtals í 10939 vitjanir til ungbarna.
Tala barna innan 3 mánaða, sem voru undir eftirliti deildarinnar um
áramót, var 397.
Mæðradeild.
Á deildina komu alls 1976 konur. Tala skoðana var alls 11301. Meðal
þess, sem fannst athugavert við skoðun:
9 konur höfðu blóðrauða 50—59%.
157 — — — 60—69%.
1348 — — — 70—80%.
1514 konur höfðu því blóðrauða 80% eða lægri.
119 konur höfðu hækkaðan blóðþrýsting 140/90 eða hærri, án annarra
einkenna.
97 — — bjúg, án annarra einkenna.
27 — — hvítu í þvagi, án annarra einkenna.
6 — — bjúg, ásamt hvítu í þvagi.
172 — — hækkaðan blóðþrýsting, ásamt bjúg og/eða hvítu í
þvagi.
1 kona með jákvætt Kahnpróf.
Afengisvarnadeild.
Frumskráðir á þessu ári voru 56 menn, 45 karlar og 11 konur. Af
þeim höfðu 17 búsetu utan Reykjavíkur. Á framfæri þeirra voru 92
börn innan 16 ára, 82 á framfæri karlanna og 10 á framfæri kvennanna.
Auk þeirra 56 manna, er nú voru taldir, sóttu deildina 322 menn frá
fyrri árum, og voru 8 konur þeirra á meðal. Þannig leituðu deildarinnar
L