Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 114
1971
112 —
á þessu ári samtals 378 sjúklingar, og heimsóknir þeirra urðu alls 6338.
Meðaltala heimsókna á mann verður þannig sem næst 16,8, og er það
svipuð tala og undangengin ár.
HúS- og kynsjúkdómadeild.
Á deildina komu alls 593 manns, þar af 486 vegna kynsjúkdóma. Tala
heimsókna var 1768, þar af 1585 vegna kynsjúkdóma. Af þessu fólki
reyndust:
2 hafa sárasótt (2 karlar), ekkert nýtt tilfelli,
2 — linsæri,
116 — lekanda (83 karlar, 33 konur),
25 — flatlús (15 karlar, 10 konur),
1 — höfuðlús (barn),
15 — maurakláða (7 karlar, 7 konur, 1 barn),
1 — kossageit (barn),
90 — aðra húðsjúkdóma (47 karlar, 43 konur).
343 voru rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma (247 karlar,
96 konur).
Heyrnardeild.
Mælingar skiptast þannig (nýir sjúklingar):
Undir 7-14 15-30 31-40 41-50 51-60 61-70 71-80 81 ára og
skólaaldri ára ára ára ára ára ára ára yfir Alls
Konur 41 195 76 26 21 14 34 49 9 465
Karlar 77 209 101 35 50 45 56 57 20 650
Samtals 1115
Til meðferðar á heyrnardeild alls............. 2858
Til meðferðar utan heyrnardeildar alls ............. 53
Nýir sjúklingar úr Reykjavík alls ................. 795
Nýir sjúklingar utanbæjar alls .................... 320
Nýir sjúklingar samtals .......................... 1115
Læknisskoðun alls.................................. 206
Streptomycinkontrol alls ........................... 32
Heimahjúkrun.
Tala sjúklinga 168. Tala vitjana 8625.
Tanneftirlit.
Við upphaf skólaársins voru auk yfirskólatannlæknis 18 skólatann-
læknar í starfi. Tveir nýir tannlæknar hófu störf í febrúarmánuði, og
voru þá 19 tannlæknar við störf að skólatannlækningum til loka júní-