Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 115
— 118 — 1971 mánaðar, flestir hluta úr degi. Aðstoðarstúlkur voru 26, sem flestar unnu hluta úr degi. Fjórar þeirra leiðbeindu nemendum í skólunum við tannhirðingu og tannburstun með flúor. Við upphaf starfstímabils voru 11 tannlækningatæki í notkun, þrjú ný voru keypt á árinu, eitt tekið úr notkun og stofu í Heilsuverndarstöðinni breytt í röntgenmyndatöku- stofu, svo að í lok starfstímans voru tannlækningatækin 13. Á starfs- tímanum var skoðað 9431 barn, og af þeim voru 6224 með meira eða minna skemmdar fullorðinstennur. Fylltar voru um 27200 holur, rót- fylltar 470 tennur, dregnar 1882 barnatennur og 282 fullorðinstennur. Auk þess, sem hér er upp talið, smíðuðu skólatannlæknar 165 plast- og stálkrónur. Burstun úr flúorupplausn var gerð í 36496 skipti og sérstök áhersla lögð á að leiðbeina yngstu börnunum um tannhirðingu. Börn í leikskólum borgarinnar (2—5 ára) fengu flúortöflur eins og áður, en öruggt er, að það styrkir tennurnar og minnkar tannskemmdir. Selfoss. Opnuð heilsuverndarstöð á Selfossi 1. maí. Hefur hún starf- að síðan við mikla og síaukna aðsókn. Stóð Selfosslæknishérað að stofn- un stöðvarinnar, en hún mun nú þjóna í allmiklum mæli nágrannahér- uðunum. Eins fer fram krabbameinsleit í legi kvenna á stöðinni. Mæðra- og ungbarnaeftirlit á heilsuverndarstöðvum utan Reykja- víkur. Barnsh. konur Börn Heimsóknir hjúkrunark. til ungbarna Aldur Ein- stakl. Sko ðanir Einstakl. Skoðanir Einstakl. Skoðanir barna (ár) Akranes 133 755 298 582 118 447 0-6 Isafjörður 66 308 98 303 - - 0-8 Akureyri 433 1825 260 1205 248 1368 0-2 Nes 50 208 101 278 - - 0-7 Hafnarfj 147 681 ? 2044 - - ? Kópavogur 52 249 1015 2090 296 1591 3 mán- 6 ára Dvalar- og dagheimili fyrir börn og unglinga. Rvík. Dagheimili 14, dvalardagar 157770. Leikskólar 10, dvalardagar 150568. Vistheimili 7, dvalardagar 22832. Rauði Kross Islands tók á móti 161 barni að Laugarási í Biskups- tungum-. 1 sumarheimili Hjálpræðishersins í Elliðakotslandi í Mosfells- sveit dvöldust 30 börn. Hrafnista hefur sumardvalarheimili að Hrauni í Grímsnesi fyrir 55—60 börn. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.