Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Blaðsíða 116
1971
— 114
Barnaverndarnefnd afgreiddi 36 umsóknir um ættleiðingar. Nefndin
fékk á árinu 22 hjónaskilnaðarmál til umsagnar vegna ágreinings um
forræði barna. Gerði nefndin í því sambandi tillögur um forræði 33
barna. Afgreitt var 31 leyfi til gæslu barna á einkaheimilum fyrir alls
74 börn. Nefndin hafði á árinu afskipti af 293 börnum vegna samtals
584 afbrota, 222 piltum og 71 stúlku. Brot þeirra voru sem hér segir:
hnupl og þjófnaðir 84 (70 p., 14 st.); innbrot 271 (p.); svik og falsanir
6 (4 p., 2 st.); skemmdir og spell 48 (47 p., 1 st.); flakk og útivistir 16
(1 p., 15 st.); meiðsl og hrekkir 4 (p.); ölvun 120 (74 p., 46 st.); ýmsir
óknyttir 35 (31 p., 4 st.). Eins og sjá má með hliðsjón af skýrslu fyrra
árs, hefur ölvunartilfellum fjölgað mjög. Kvenlögreglan hafði afskipti
af 54 stúlkum á aldrinum 12—19 ára, einkum vegna útivistar, lauslætis,
þjófnaðar og áfengisneyslu.
Elliheimili
Rúmafjöldi og aðsókn að elliheimilum.
cí Frá fyrra ári Komu á ár. Fóru á ár. Dóu á ár. Eftir v. áramót a
a '2
3 (i U U H h u H •c
C C •G C ’C O •c O 13
03 H 5 á W * '2 X Q
Rvík: Ellih. Grund .... 121 26 108 16 21 16 31 2 1 24 97 45979
Hrafnista, DAS .. 286 161 169 24 32 38 57 4 4 143 140 102213
Akranes 17 7 10 3 1 1 - 2 1 7 10 6101
ísafjörður 21 7 9 6 2 - - 8 3 5 8 5403
Blönduós 27 7 13 - - - - 2 - 5 13 6717
Siglufjörður 13 4 6 - 4 2 1 - - 2 9 3550
Akureyri: Akureyrar .. 72 19 41 5 12 1 4 - - 23 49 25581
- Skjaldarvík.. 85 44 39 10 15 11 12 - - 43 42 29146
Neskaupstaður 10 4 3 2 3 - 2 - - 6 4 3093
Hveragerði: Ás 131 48 58 32 40 20 25 1 1 59 72 43632
Keflavík 18 10 5 3 3 1 2 1 - 11 6 6280
Hafnarfj.: Sólvangur ... 5 2 3 “ — — — 2 3 1825
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Orsakir örorku vistmanna, sem innrituðust á árinu, voru:
Berklaveiki (eða afleiðingar hennar)......... 24 (8%)
Sjúkdómar í miðtaugakerfi.................... 90 (31%)
Bæklanir (eftir slys, meðfæddar o. fl.). 45 (16%)
Lungnasjúkdómar (aðrir en berklar) .......... 6 (2%)
Hjartasjúkdómar ............................ 14 (5%)
Gigtsjúkdómar ............................... 50 (18%)
Geðsjúkdómar ................................ 45 (16%)
Ýmislegt ................................... 12 (4%)