Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Blaðsíða 120
1971
— 118 —
músagang, og farnar voru 20100 ferðir til eftirlits og skoðunar. Rott-
um og músum var útrýmt á 5786 stöðum, og 42 skip voru skoðuð. Alls
var dreift 301860 eiturskömmtum. 272 kvartanir bárust um óþægindi
af dúfum. 1870 dúfum og 518 villiköttum var lógað. Almenningsnáðhús
borgarinnar eru 6.
Þingeyrar. Vatnsskortur hefur verið á Þingeyri og er enn. Vatnið
oft slæmt og óhreint, sérstaklega í leysingum (yfirborðsvatn). Nægi-
legt vatn og gott hefur fundist við borun skammt fyrir innan, og er
hafinn undirbúningur að vatnsleiðslu þaðan.
Vestmannaeyja. Flúorblöndun neysluvatns hófst í október. Nokkrir
tækniörðugleikar hafa komið fram, og hafa aðalerfiðleikarnir verið að
fá magnið til að ná 1 ppm, og hefur það ekki farið yfir það magn. Mæl-
ingar eru gerðar þrisvar á sólarhring af starfsmönnum rafveitunnar,
auk reglulegs eftirlits á rannsóknarstofu sjúkrahússins. Vatnssýni send
mánaðarlega í athugun, m. a. fyrir flúor, á Rannsóknarstofu iðnaðarins.
Matvælaeftirlit.
I. Heilbrigðiseftirlit.
Rvík.
Eftirlitsferðir
Mjólkurstöð 1 árslok 1 Fjöldi 68 Meðaltal á stað 68,0
Mjólkur- og brauðverslanir 73 316 4,3
Mjólkur- og rjómaísframleiðendur .... 25 39 1,6
Brauðgerðarhús 25 137 5,5
Kjöt- og nýlenduvöruverslanir 171 792 4,6
Kjötvinnslur 13 69 5,3
Fiskverslanir 44 225 5,1
Fiskiðjuver 19 68 3,6
Sælgætisverslanir 108 484 4,5
Matvælaverksmiðjur 37 133 3,6
Brauðstofur 2 10 5,0
Veitingahús 63 490 7,8
Gistihús 8 48 6,0
Kvikmyndahús 9 30 3,3
Snyrtistofur o. þ. h 107 220 2,0
Dagheimili og leikskólar 22 90 4,0
Baðstaðir 6 63 10,5
Almenningsbifreiðir - 679 -
Skip - 164 -
Lóðir og frárennsli - 309 -
Húsnæðisskoðun - 532 —
Neysluvatn - 85 -
Málmiðnaður 121 169 1,4
Bifreiðaiðnaður 156 509 8,3