Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 121
119 —
1971
Rafmagnsiðnaður 67 84 1,3
Prentiðnaður 62 96 1,5
Efnaiðnaður 27 27 1,0
Byggingariðnaður 32 57 1,8
Timbur- og pappírsiðnaður .. 12 34 2,8
Húsgagnaiðnaður 85 116 1,4
Spunaiðnaður 9 10 1,1
Fataiðnaður 82 182 2,2
Skrifstofur og verslanir 18 54 3,0
Aðrir vinnustaðir 74 470 6,4
Ýmislegt - 583
Samtals 1478 7442
11. Sýnishorn.
Fjöldi Aðfinnslu-
sýnishorna verð
Neysluvatn 114 4
Baðvatn 55 20
Mjólk til gerilsneyðingar 172 2
Gerilsneydd mjólk .. 379 19
Gerilsneyddur rjómi 257 23
Undanrenna 97 15
Sýrð mjólk 152 28
Skyr 54 10
Mjólkur- og rjómaís 96 22
Aðrar mjólkurvörur - -
Kjöt og kjötvörur .. 180 75
Salöt og majonnesa 102 45
Mjölvörur 22 18
Þvegin mataráhöld .. 165 42
Ýmislegt 118 33
Samtals 1963 356
Sýni eru reglulega tekin af mjólk, mjólkurvörum og ennfremur
salati, kjötvörum, neysluvatni og baðvatni. Af öðrum vörum eru tekin
sýni, þegar ástæða þykir til, og þá sérstaklega ef ætla má, að varan sé
gölluð eða grunur leikur á, að neysla hennar hafi valdið matareitrun.
Eftir kröfu heilbrigðiseftirlitsins var á árinu eytt 2724 kílóum af
kjötvöru. Á árinu bárust heilbrigðiseftirlitinu 168 kvartanir. Tilefni
þeirra skiptist í þessa höfuðflokka:
Gallaðar neysluvörur,
meðferð matvæla o. þ. h..............
Óþrifnaður á lóðum og lendum ....
Ólykt, reykur........................
69
29
1