Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 135
133 — 1971 vel verið afleiðing af óhappi því, er hann varð fyrir um borð í d/s Gretti í Sundahöfn vorið 1970. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar dags. 27. desember 1973, staðfest af forseta og ritara 31. desember s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur, kveðnum upp 27. marz 1974, var stefnda, Hafnarmálastofnun ríkisins, dæmd til að greiða stefnanda, S. K-syni, kr. 77.469,90 með 7% ársvöxtum frá 1. febrúar 1971 til 16. maí 1973 og 9% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags og kr. 32.000,00 í málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefnda. 4/1973. Guðmundur Jónsson, borgardómari í Reykjavík, hefur með bréfi, dags. 3. september 1973, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp í bæjar- þingi Reykjavíkur 24. júlí s. á., leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 2688/1971: S. I-son gegn borgarstjóranum í Reykjavík f. h. borgar- sjóðs og fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Málsatvik eru þessi: Mál þetta er höfðað af S. I-syni lögreglumanni, ...,., Garðahreppi, Gullbringusýslu, f..... 1927, með stefnu, útg. 23. apríl 1971. í stefnu segir svo m. a.: „Málavextir eru þeir, að laugardaginn 21. desember 1968 um kl. 17.00 var ég staddur í starfi mínu sem lögreglumaður við Tjarnarbúð ásamt Bjarka Elíassyni, yfirlogreglumanni, Guðmundi Hennannssyni, aðstoðaryfirlögreglumanni og fleiri lögreglumönnum. Var þá lokið fundi í Tjarnarbúð við Vonarstræti, hér í borg, á vegum Félags róttækra stúdenta og Æskulýðsfylkingarinnar. Að fyrirmælum þeirra Bjarka og Guðmundar áttum við að verja fundarmönnum og um leið göngu- mönnum að halda norður í miðborgina. Hallgrímur Jónsson, varðstjóri, sem með okkur var, hefur gefið skýrslu til lögreglustjóra um það, hvað gerðist þarna, og segir í henni m. a. svo: „Fundarmenn tóku nú að halda í áttina að Austurvelli, en við skýrð- um þeim frá því, að sú leið væri þeim bönnuð vegna yfirlýsts tilgangs þeirra. Fundarmenn snerust hinir verstu við, kváðust ekkert gera með okkar fyrirmæli og vildu skunda fram hjá okkur, sem reyndum að hindra þá. Fyrsti maður, sem reyndi að hafa aðgerðir mínar að engu, var L. J- son, til heimilis að .... hér í borg, f..... 1946, þekktur ofbeldis og æsingamaður í sambandi við marg endurteknar mótmælaaðgerðir Æsku- lýðsfylkingarinnar á yfirstandandi ári. Að svo komnu tók ég L. og leiddi hann að lögreglubifreið nærstaddri, þar sem hann var settur inn. Hann var fyrsti maðurinn, er þarna var handtekinn, en brátt bættust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.