Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Page 59
13. Gunnar Valtýsson, almennar lyflækningar meS innkirtla- og efnaskipta-
sjúkdóma sem undirgrein (21. nóv.)
14. Hannes Pétursson, geðlækningar (22. ágúst)
15. Haraldur Briem, smitsjúkdómar (22. ágúst)
16. Helga Hannesdóttir, barnageðlækningar (21. maí)
17. Högni Óskarsson, geðlækningar (29. sept.)
18. Ingimundur Gíslason, augnlækningar (22. maí)
19. Jóhann Heiðar Jóhannsson, barnameinafræði sem hliðargrein í líffæra-
meinafræði (8. sept.) (sérfræðileyfi í líffærameinafræði 25. okt. 1977)
20. Jón Bjarni Þorsteinsson, heimilislækningar (21. nóv.)
21. Katrín Fjeldsted, heimilislækningar (21. nóv.)
22. Niels Christian Nielsen, svæfingar og deyfingar (30. sept.)
23. ölafur ólafsson, (nnr. 6779-3870) svæfingar og deyfingar (11. júní)
24. Páll Ammendrup, svæfingar og deyfingar (11. júní)
25. Páll Þórhallsson, líffærameinafræði (27. maí)
26. Ragnar Sigurðsson, augnlækningar (7. júlí)
27. Sighvatur Snæbjörnsson, svæfingar og deyfingar (26. sept.)
28. Sigmundur Sigfússon, geðlækningar (12. nóv.)
29. Sigurður Þorgrímsson, barnalækningar (21. nóv.)
30. Vilhjálmur Rafnsson, heimilislækningar (22. ágúst)
HEILBRIGOISSKÝRSLUR 1980
57