Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Page 100
TAFLA Ilb. EFTIR ALDURSFLOKKUM OG KYNI
0-1 árs 1 - 4 ára 5-9 ára 10-14 ára 15-19 ára
u u u u
a a u a u a u a u
P r—< p i—i p p
u c u G u c u c u c
Nr . a o a O a o a o a o
Uí Uí Uí « « Uí
1 Hepatitis _ - - _ _ - - - - -
2 Salmonellosis - - - 1 1 - 1 - - -
3 Dysenteria - - - - - 1 - - - -
4 Infectio meningococcica - 3 4 4 - - 2 - - -
5 Meningitis bacterica al. 5 2 6 1 - 1 - 1 - -
6 Meningitis aseptica .... - - - 3 - 1 1 - - -
7 Ornithosis - - - - - - - - - -
Skýringar við töflu I, bls.94 - 951
1) Með starfandi læknum eru taldir allir nema læknar, sem eru hættir störfum, og læknar,
sem starfa að því, sem heyrir ekki grein þeirra til.
2) Af þessum 75 sjúkraþjálfurum unnu 10 hluta úr starfi. Við störf í árslok voru 20 erlend-
ir sjúkraþjálfarar, sem nú eru taldir með hér. Þeir störfuðu í Reykjavík 12, Stykkis-
hólmi 1, Akureyri 2, Hveragerði 1 og Reykjalundi 4.
3) Af þessum 1175 hjúkrunarfræðingum unnu 559 hluta úr starfi. Við störf í árslok voru 14
erlendir hjúkrunarfræðingar, sem nú eru taldir með. 15 hjúkrunarfræðingar voru starfandi
á tveimur stöðum. Raunveruleg tala starfandi hjúkrunarfræðinga er því 1160. 36 af þess-
um hjúkrunarfræðingum hafa lokið BS-prófi.
4) Tölur úr ársskýrslum heilsugæslulækna, upplýsingar bárust ekki frá Sjúkraliðafélagi
íslands.
5) Þar af 97 meinatæknar, sem unnu hluta úr starfi.
6) Nokkrir heilbrigðisfulltrúar starfa í fleiri en einu heilsugæslusvæði. Raunveruleg tala
starfandi heilbrigðisfulltrúa er 28.
98
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980