Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 3
1 "'WK'LPVBtJMtSiimt® Tilky nning. Uodlrritaðar hefir tekið við aðalumboðl fyrir brunstryggingar- íéiagið Norðisk Brandforsikring i Kaupraannahötn. Magnús JoehnmsQO. Vesturgðtu 7. Sími 569. Vélstjópalélag Islands. Aöalfundur Véistjóratélag Islands verðar haidinn í Good-Tempíarahásinu uppi fimtudaginn 9. júií kl. 7 BÍðd. — Mætið! Stjórnln. eða töldu hana u uð ynleg*. hafa nú tekið höodutn *aman vlð þá, sem ætíð hata séð, að ókostir uudanþáguuuar eru svo miklir, að á engan h&tt er vlð uuandi, og kretjast þess ásamt þeim, að hafnar séu á ný aámnlngatiirauu- ir vlð Spán — á uudanþágu- lausum grundvelll. — Ræða sóra Gunaars Benediktssonar við setn- ingu þingaiua var ósvikln hvatn- ingarpredikun. Flatti hann mak- lega ofan at svfvirðulelk þaim, sem ielkiun var á alþlngl Sp&n- arário. Mun rseðan verða prent uð, svo að fleirum gafist kostur á að kynnast henni en þeim, sem heyrðu hana í klrkjunni. Andi hennar virðist hata svlfið yfir stórstúkuþlnglnu, og verður svo vonandi héðan at, að sá andt riki í Reglunnl, unz sigur er □nninn og avikalaus vínbannlög fengio. Slfkra laga óskaðl þjóð- ía. Hún hefir verlð svlkln um þau hlngað tll. Ping bannvlna úr öilutn fjórðungum landsins hefir nú sagt alþlngl og lands- stjórn, hvað gera ber i bann- málinu. Guðm. B. Olafsson úr Grlndavík. Auðvaid og mentamenn. Svattilðastjórn MussoHnls gerir ekkl endasleppan kúgunarferli sinn. Ymiar nýjústu tlltefetir hanu- ar hafa staðtest það álit með hinum lýðffjilsu þjóðutn Evrópu, e,ð mæV.r synda her.nar sé þegar ullur og dogir hannar mjög br&ðl«sa taldir. Fá otbeldtsverk svartliða hafa þó svo mjög vak ið u idrun alira þeirra, sem ekkl eru svartliðar s éiflr, sem það, er fjórir píófaasor r við háakólann í Flórenz voru íkyndiiega hönd- um teknir og varpað f dýflissu áu dóms og la ra. Einn þessara prófessera, seu allir aru þektir meotamenn, er prót. Salyemini, vilur maður og hámeutaður og einn hinn írægasti sagnfræðing- ur, sem Itallr hafa átt um lang- an tíma. Ákærurn&r á hendur .prófessorunum eru barnalega lít- Uvægar og auk þess neltað af hinum ákærðu sem uppspuna. Próf. Salvemlni tekur ekkl oplu- beran þátt f stjórnmáium, ©n stjórnina mnn að eios hafa grun- að, að hsnn féliist ekki á gerðir hennar. Slík er aðbúð mentamanna, þar sem fh^idið er í essinu sfnu. N»turl»knir er í nótt; Óiafur Gunnarsson Láugavegi 16, síml 272. AUar Baðmullarv0rnr er bezt að kaupa hjá Haraidi. Léreftln góðu hafa enn á ný fallið mikið f verði. Handklæði og dreglar. Tvlsttau, margar góðar tegundir. Fíónel, hvít og mislit, frá kr. 1,00 metr. Brúnt Sportskyrtutau er hvergi eins ódýrt. Fððurtan alis konar. Fiðurhelt iéreft og sængurdúk- ur selt með ábyrgð, Tilbúnar sængur, koddar, lok og rekkjuvoðir. Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjóklseðágepð Islands. .—.......... fknatdmjföwMon Sdgar Rice Burroughs: Vllti Tarzan. væri milufjórðungi noröan við þorpíð. Þar lögðu þau inn í myrkviðinn, sem var svo þéttur, að þau áttu mjög bágt með að briótast áfram, enda ,var alt sam- íléttað af vafningsviði. Fyrir sunnan þau voru nokkrir svertingjar saman komnir utan um ferlikan nokkurt, er þeir virtust mjög ánægðir með. Þetta var á sléttlendi, grasi vöxnu. Svert- ingjarnir voru Usanga og félagar hans. Ferlikið var fiugvél Smith-Oldwicks. Strax og Bretinn var kominn til þorps Numbos, hafði Usanga lagt af stað til þess að leita að flugvélinni að sumu leyti af forvitni 0g að sumu leyti til þess að eyðileggja hana, en þegar hann fann hana, breytti hann skoðun. Honum datt i hug, að efí til vill gæti hann gert vólina arðberandi. Hann hafðii komið að henni á hverjum degi. Fyrst var hann hálfsmeykur, en brátt tók hann að lita á vélina sem eign sina, svo að hann skoðaði hana nú i krók og kring, og hann langaði jafn- vel til þess að læra að fljúga. Það væri þó gaman að geta flogið hátt yfir hæstu trénl Það myndi þó skjóta félögum hans skelk i bringu, og virðingar myndi það afla honum! Hann myndi verða nokkurs konar guð! Usanga néri saman lófunum og smjattaði. Þá yrði hann vissulega ríkur 0g gæti haft að minsta kosti tólf konur. En þá mundi hann eftir Naratu, konu sinni, 0g gleðibragðið hvarf af andliti hans. Hann hafði ofl sóð Breta svifa yflr þýzka hernum og strá dauða yflr svertingjana. Hann vissi, að Bretinn, sem stýrði þessari vól, var enn á lifi, og hann bjóst frekast við þvi, að hann myndi leita vélar sinnar. Þess vegna beið hann við vélina. Ef hann næði i Bretann, gat hann látið nann kenna sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.